Hlerunargögn leynileg vegna tillits til erlendra ríkja 19. október 2006 12:17 Tillitsemi við erlend ríki er ein af ástæðunum fyrir því að dómsmálaráðuneytið treystir sér ekki til að létta af leynd á hlerunargögnum, sem það afhenti þjóðskjalaverði í sumar. Símhleranir og njósnir hafa orðið viðkvæmt deilumál í samfélaginu eftir uppljóstranir sagnfræðinganna Guðna Th. Jóhannessonar og Þórs Whiteheads. Kröfur um að öll málsatriði verði gerð opinber gerast æ háværari - og þar láta ráðherrar ekki sitt eftir liggja. Forsætisráðherra, menntamálaráðherra og landbúnaðarráðherra hafa allir lýst þeirri skoðun sinni að gögn málsins eigi að vera aðgengileg. Þjóðskjalavörður hefur neitað að sýna fréttastofunni átján skjöl varðandi hleranirnar, sem dómsmálaráðuneytið afhenti honum í sumar. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kæru fréttastofunnar á þeirri synjun til meðferðar og í bréfi til nefndarinnar segir dómsmálaráðuneytið að um sé að ræða 15 skjöl ef frá eru talin samrit, sex sem varða rannsókn í opinberu máli og níu sem varða öryggishagsmuni ríkisins. Telur dómsmálaráðuneytið að það sé ekki í stakk búið til að ákveða að svo stöddu að leynd skuli aflétt af þessum skjölum, ,,sem sum hver varða skipti við önnur ríki", en þann málaflokk annist utanríkisráðuneytið. Af þessu bréfi að dæma skiptir tillit til erlendra ríkja máli þegar ákveða skal hvort gögn skuli gerð opinber um hlerun íslenskra yfirvalda á símtölum hér innanlands sem ætla má að snerti íslenska ríkisborgara. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík Sjá meira
Tillitsemi við erlend ríki er ein af ástæðunum fyrir því að dómsmálaráðuneytið treystir sér ekki til að létta af leynd á hlerunargögnum, sem það afhenti þjóðskjalaverði í sumar. Símhleranir og njósnir hafa orðið viðkvæmt deilumál í samfélaginu eftir uppljóstranir sagnfræðinganna Guðna Th. Jóhannessonar og Þórs Whiteheads. Kröfur um að öll málsatriði verði gerð opinber gerast æ háværari - og þar láta ráðherrar ekki sitt eftir liggja. Forsætisráðherra, menntamálaráðherra og landbúnaðarráðherra hafa allir lýst þeirri skoðun sinni að gögn málsins eigi að vera aðgengileg. Þjóðskjalavörður hefur neitað að sýna fréttastofunni átján skjöl varðandi hleranirnar, sem dómsmálaráðuneytið afhenti honum í sumar. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kæru fréttastofunnar á þeirri synjun til meðferðar og í bréfi til nefndarinnar segir dómsmálaráðuneytið að um sé að ræða 15 skjöl ef frá eru talin samrit, sex sem varða rannsókn í opinberu máli og níu sem varða öryggishagsmuni ríkisins. Telur dómsmálaráðuneytið að það sé ekki í stakk búið til að ákveða að svo stöddu að leynd skuli aflétt af þessum skjölum, ,,sem sum hver varða skipti við önnur ríki", en þann málaflokk annist utanríkisráðuneytið. Af þessu bréfi að dæma skiptir tillit til erlendra ríkja máli þegar ákveða skal hvort gögn skuli gerð opinber um hlerun íslenskra yfirvalda á símtölum hér innanlands sem ætla má að snerti íslenska ríkisborgara.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík Sjá meira