Kynbundinn launamunur nánast ekkert minnkað á 10 árum 19. október 2006 17:45 Kynbundinn launamunur hefur sama og ekkert minnkað á síðustu tíu árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra lýsir yfir vonbrigðum með þessa niðurstöðu og kallar eftir samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Það var Capacent sem gerði þessa rannsókn fyrir Félagsmálaráðuneytið. Þegar heildarlaun eru skoðuð má sjá að konur eru einungis með tvo þriðju af launum karla. Og þegar allar breytur eru hreinsaðar í burtu sýnir rannsóknin að konur eru með 84,3% af launum karla - sem eingöngu má rekja til kyns. Fyrir tíu árum voru konur með 84% prósent af launum karla. Nú eru 45 ár ár síðan sett voru lög um jöfn laun karla og kvenna og átti þá að eyða launamun á sjö árum. Lengi hefur verið talað um að viðhorfsbreytingu þyrfti í samfélaginu en þessi rannsókn gefur vísbendingu um að hún hafi þegar orðið. Æ fleiri konur segja yfirmenn hvetja þær til að koma með eigin hugmyndir og vinna að sjálfstæðum verkefnum. Stjórnandi í einkafyrirtæki segir ungar konur að sumu leyti búnar að tileinka sér strákaviðhorf til heimsins og þykir jákvætt. Og viðhorf til fjölskylduábyrgðar virðast sömuleiðis hafa breyst - eins og karlstjórnandi sagði í rannsókninni - þá kippir sér enginn upp við það lengur þó að feður séu heima vegna veikinda barna. Í ljósi þessara upplýsinga hyggst félagsmálaráðherra kalla saman aðila vinnumarkaðarins og í samráði við þá leita nýrra leiða til að draga úr kynbundnum launamun. Stjórnvöld geti það ekki ein og sér. Fréttir Innlent Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira
Kynbundinn launamunur hefur sama og ekkert minnkað á síðustu tíu árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra lýsir yfir vonbrigðum með þessa niðurstöðu og kallar eftir samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Það var Capacent sem gerði þessa rannsókn fyrir Félagsmálaráðuneytið. Þegar heildarlaun eru skoðuð má sjá að konur eru einungis með tvo þriðju af launum karla. Og þegar allar breytur eru hreinsaðar í burtu sýnir rannsóknin að konur eru með 84,3% af launum karla - sem eingöngu má rekja til kyns. Fyrir tíu árum voru konur með 84% prósent af launum karla. Nú eru 45 ár ár síðan sett voru lög um jöfn laun karla og kvenna og átti þá að eyða launamun á sjö árum. Lengi hefur verið talað um að viðhorfsbreytingu þyrfti í samfélaginu en þessi rannsókn gefur vísbendingu um að hún hafi þegar orðið. Æ fleiri konur segja yfirmenn hvetja þær til að koma með eigin hugmyndir og vinna að sjálfstæðum verkefnum. Stjórnandi í einkafyrirtæki segir ungar konur að sumu leyti búnar að tileinka sér strákaviðhorf til heimsins og þykir jákvætt. Og viðhorf til fjölskylduábyrgðar virðast sömuleiðis hafa breyst - eins og karlstjórnandi sagði í rannsókninni - þá kippir sér enginn upp við það lengur þó að feður séu heima vegna veikinda barna. Í ljósi þessara upplýsinga hyggst félagsmálaráðherra kalla saman aðila vinnumarkaðarins og í samráði við þá leita nýrra leiða til að draga úr kynbundnum launamun. Stjórnvöld geti það ekki ein og sér.
Fréttir Innlent Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira