Læknar samþykkja ekki að fólk velji kyn barna 20. október 2006 18:45 Sjö danskar konur fóru til Kýpur og völdu kyn á ófædd börn sín. Jón G. Snædal, forseti Alþjóðasamtaka lækna, segir að íslenskir læknar myndu aldrei samþykkja það að velja annað kynið fram yfir hitt.Þú ert 100% öruggur um að fá barn af því kyni sem þú velur - svo hljóðar loforð breska kvensjúkdómalæknisins Pauls Rainsburys sem rekur læknastofu á tyrkneska hluta Kýpur - því það er jú ólöglegt að velja kyn ófædds barns í Evrópusambandinu og hér á Íslandi sömuleiðis. Tæknin er hins vegar til og samkvæmt heimasíðu breska læknisins - sem er á tólf tungumálum þar á meðal á dönsku - er þetta í raun glasafrjóvgun. Eggið er frjóvgað utan legs og tveimur dögum síðar er ein fruma skoðuð og á litningunum má sjá hvors kyns er.Jón G. Snædal er forseti Alþjóðasamtaka lækna sem er einmitt ætlað að styrkja siðfræðilegan grundvöll lækna. Hann segir samtökin á móti allri kynjamismunun í læknavísindunum, meðal annars við fóstureyðingar. Hann telur að sú íhlutun sem leyfð er, á borð við glasafrjóvgun, fóstureyðingar og getnaðarvarnir, siðferðislega öðrum meiði en það að leyfa fólki að velja kyn barna sinna. Fyrst og fremst segist hann óttast þær hugmyndir sem liggja að baki því að taka eitt kynið fram yfir annað. Miklu fremur en að ójafnvægi yrði á milli kynja í heiminum. Þessar hugmyndir valdi því að læknar gætu aldrei samþykkt að velja eitt kynið fram yfir hitt. Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Sjá meira
Sjö danskar konur fóru til Kýpur og völdu kyn á ófædd börn sín. Jón G. Snædal, forseti Alþjóðasamtaka lækna, segir að íslenskir læknar myndu aldrei samþykkja það að velja annað kynið fram yfir hitt.Þú ert 100% öruggur um að fá barn af því kyni sem þú velur - svo hljóðar loforð breska kvensjúkdómalæknisins Pauls Rainsburys sem rekur læknastofu á tyrkneska hluta Kýpur - því það er jú ólöglegt að velja kyn ófædds barns í Evrópusambandinu og hér á Íslandi sömuleiðis. Tæknin er hins vegar til og samkvæmt heimasíðu breska læknisins - sem er á tólf tungumálum þar á meðal á dönsku - er þetta í raun glasafrjóvgun. Eggið er frjóvgað utan legs og tveimur dögum síðar er ein fruma skoðuð og á litningunum má sjá hvors kyns er.Jón G. Snædal er forseti Alþjóðasamtaka lækna sem er einmitt ætlað að styrkja siðfræðilegan grundvöll lækna. Hann segir samtökin á móti allri kynjamismunun í læknavísindunum, meðal annars við fóstureyðingar. Hann telur að sú íhlutun sem leyfð er, á borð við glasafrjóvgun, fóstureyðingar og getnaðarvarnir, siðferðislega öðrum meiði en það að leyfa fólki að velja kyn barna sinna. Fyrst og fremst segist hann óttast þær hugmyndir sem liggja að baki því að taka eitt kynið fram yfir annað. Miklu fremur en að ójafnvægi yrði á milli kynja í heiminum. Þessar hugmyndir valdi því að læknar gætu aldrei samþykkt að velja eitt kynið fram yfir hitt.
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Sjá meira