Hafa ekki leyft innfluting hvalkjöts 23. október 2006 18:30 Áhöfn Hvals níu veiddi aðra langreyði um hundrað og fjörtíu sjómílur út af Snæfellsnesi um klukkan hálf fimm í dag. Japönsk stjórnvöld hafa ekki tekið ákvörðun um að leyfa innflutning á hvalkjöti til landsins. Sjálfir vilja þeir ekki hefja hvalveiðar í atvinnuskyni fyrr en frekari stuðningur fæst frá alþjóðasamfélaginu. Tvær langreyðar hafa verið veiddar eftir að Íslendingar hófu hvalveiðar að nýju. Hvalur 9 er á leið í land og er von á honum í land klukkan tvö á morgun. Langreyðin er talin vera yfir 60 fet að lengd en sú sem veiddist á laugardag var 68 feta löng. Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, starfsmaður Hvals hf, sagði hvalveiðiskipið hafa átt 210 sjómílur eftir í land frá veiðistaðnum. Hann segir vel hafa gengið að skutla hvalinn en ekki var hægt að hefja leitina fyrr en upp úr klukkan tíu í morgun vegna birtuskiyrða. Kristján Loftsson, stjórnarformaður Hvals hf., segir hvalkjötið ætlað á Japansmarkað en japönsk stjórnvöld hafa ekki gefið grænt ljós á innfluting hvalkjöts til Japans. Hitosi Abe, sendiráðinautur hjá japanska sendiráðinu, segir stjórnvöld í Japan ekki hafa gefið leyfi til þess að hvalkjöt verði flutt inn til landsins. Hvernær ákvörðunar frá japönskum stjórnvöldum er að vænta segir Hitosi alveg óvíst. Hvort Íslendingar fái að flytja inn hvalkjöt telur hann ekki vega þungt hjá stjórnvöldum í Japan. Hitosi segir Japana sjálfa ekki hafa viljað taka ákvörðun um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni til þess þurfi þeir frekari stuðning alþjóðasamfélagsins. Hrefnuveiðimenn hafa veitt sextíu dýr í vísindaskyni það sem af er þessu ári. Nú mega þeir veiða þrjátíu dýr í atvinnuskyni og er stefnt að því að hefja veiðar í vikunni. Þeir vonast til að hægt verði að flytja inn hvalkjöt til Japans ekki síðar en í vor. Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra hrefnuveiðimanna, segir þá viðskiptavini sem þeir séu komnir í samband vilja kjötið í níu kílóa pakkningum og þannig verði kjötinu pakkað. Áður en að kjöt af langreyðum eða hrefnum verður flutt til Japans þarf að taka úr dýrunum sýni og rannsaka og skoða hvort og þá í hvaða magni mengunarefni er að finna í dýrunum. Eins þarf að vera hægt að rekja uppruna dýrana og til þess þurfa dna rannsóknir að fara fram. Fréttir Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Áhöfn Hvals níu veiddi aðra langreyði um hundrað og fjörtíu sjómílur út af Snæfellsnesi um klukkan hálf fimm í dag. Japönsk stjórnvöld hafa ekki tekið ákvörðun um að leyfa innflutning á hvalkjöti til landsins. Sjálfir vilja þeir ekki hefja hvalveiðar í atvinnuskyni fyrr en frekari stuðningur fæst frá alþjóðasamfélaginu. Tvær langreyðar hafa verið veiddar eftir að Íslendingar hófu hvalveiðar að nýju. Hvalur 9 er á leið í land og er von á honum í land klukkan tvö á morgun. Langreyðin er talin vera yfir 60 fet að lengd en sú sem veiddist á laugardag var 68 feta löng. Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, starfsmaður Hvals hf, sagði hvalveiðiskipið hafa átt 210 sjómílur eftir í land frá veiðistaðnum. Hann segir vel hafa gengið að skutla hvalinn en ekki var hægt að hefja leitina fyrr en upp úr klukkan tíu í morgun vegna birtuskiyrða. Kristján Loftsson, stjórnarformaður Hvals hf., segir hvalkjötið ætlað á Japansmarkað en japönsk stjórnvöld hafa ekki gefið grænt ljós á innfluting hvalkjöts til Japans. Hitosi Abe, sendiráðinautur hjá japanska sendiráðinu, segir stjórnvöld í Japan ekki hafa gefið leyfi til þess að hvalkjöt verði flutt inn til landsins. Hvernær ákvörðunar frá japönskum stjórnvöldum er að vænta segir Hitosi alveg óvíst. Hvort Íslendingar fái að flytja inn hvalkjöt telur hann ekki vega þungt hjá stjórnvöldum í Japan. Hitosi segir Japana sjálfa ekki hafa viljað taka ákvörðun um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni til þess þurfi þeir frekari stuðning alþjóðasamfélagsins. Hrefnuveiðimenn hafa veitt sextíu dýr í vísindaskyni það sem af er þessu ári. Nú mega þeir veiða þrjátíu dýr í atvinnuskyni og er stefnt að því að hefja veiðar í vikunni. Þeir vonast til að hægt verði að flytja inn hvalkjöt til Japans ekki síðar en í vor. Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra hrefnuveiðimanna, segir þá viðskiptavini sem þeir séu komnir í samband vilja kjötið í níu kílóa pakkningum og þannig verði kjötinu pakkað. Áður en að kjöt af langreyðum eða hrefnum verður flutt til Japans þarf að taka úr dýrunum sýni og rannsaka og skoða hvort og þá í hvaða magni mengunarefni er að finna í dýrunum. Eins þarf að vera hægt að rekja uppruna dýrana og til þess þurfa dna rannsóknir að fara fram.
Fréttir Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira