Hagnaður Boeing dregst saman 25. október 2006 12:28 Farþegaþota frá Boeing. Bandaríska flugvélasmiðjan Boeing skilaði 694 milljóna dala eða ríflega 47 milljarða króna hagnaði á þriðja fjórðungi ársins. Þetta er um 30 prósenta samdráttur á milli ára en á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins rétt rúmlega 1 milljarði dala eða 68 milljörðum íslenskra króna. Tekjur námu 14,7 milljörðum dala eða um 1.000 milljörðum íslenskra króna en það er 19 prósenta aukning frá síðasta ári. Helsta ástæða tekjuaukningarinnar er aukin sala á þotum frá Boeing. Ekki er reiknað með að úr dragi á þessu ári og geti góð sala haldist fram á næsta ár. Afkoman er hins vegar undir væntingum greiningaraðila sem reiknuðu með 15,07 milljörðum evra eða 1.028 milljörðum íslenskra króna í tekjur á tímabilinu. Flugvélaframleiðandinn hefur hækkað afkomuspá sína fyrir næsta ár og býst við 66 milljarða dala tekjum út árið. Það svarar til 4.404 milljarða íslenskra króna. Boeing hefur att kappi við flugvélasmiðjur Airbus á árinu. Gengi Airbus hefur hins vegar dvínað heldur á hlutabréfamörkuðum, sér í lagi vegna tafa á afhendingu A380 risaþota frá fyrirtækinu. Gengi Boeing hefur hækkað um 24 prósent á mörkuðum það sem af er árs og virðist sem félagið hafi hagnast nokkuð á töfunum enda hafa flugvélaframleiðendur í auknum mæli pantað þotur frá þeim í stað þess að bíða eftir risaþotunum frá Airbus. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska flugvélasmiðjan Boeing skilaði 694 milljóna dala eða ríflega 47 milljarða króna hagnaði á þriðja fjórðungi ársins. Þetta er um 30 prósenta samdráttur á milli ára en á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins rétt rúmlega 1 milljarði dala eða 68 milljörðum íslenskra króna. Tekjur námu 14,7 milljörðum dala eða um 1.000 milljörðum íslenskra króna en það er 19 prósenta aukning frá síðasta ári. Helsta ástæða tekjuaukningarinnar er aukin sala á þotum frá Boeing. Ekki er reiknað með að úr dragi á þessu ári og geti góð sala haldist fram á næsta ár. Afkoman er hins vegar undir væntingum greiningaraðila sem reiknuðu með 15,07 milljörðum evra eða 1.028 milljörðum íslenskra króna í tekjur á tímabilinu. Flugvélaframleiðandinn hefur hækkað afkomuspá sína fyrir næsta ár og býst við 66 milljarða dala tekjum út árið. Það svarar til 4.404 milljarða íslenskra króna. Boeing hefur att kappi við flugvélasmiðjur Airbus á árinu. Gengi Airbus hefur hins vegar dvínað heldur á hlutabréfamörkuðum, sér í lagi vegna tafa á afhendingu A380 risaþota frá fyrirtækinu. Gengi Boeing hefur hækkað um 24 prósent á mörkuðum það sem af er árs og virðist sem félagið hafi hagnast nokkuð á töfunum enda hafa flugvélaframleiðendur í auknum mæli pantað þotur frá þeim í stað þess að bíða eftir risaþotunum frá Airbus.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira