Demókratinn Webb lýsir yfir sigri í Virginíu 8. nóvember 2006 07:40 Jim Webb með dóttur sinni á kosninganótt MYND/AP Talningu er að ljúka í Virginíuríki. Demókratinn Webb er með 1.170.564 atkvæði, eða 50% og repúblikaninn George Allen hlaut 1.162.717 atkvæði eða 49% þegar búið er að telja 99% atkvæða. Munurinn er aðeins 7847 atkvæði. Svo mjótt er á mununum í kosningum til öldungadeildar bandaríska þingsins í Virginíufylki að hugsanlega þarf að telja á ný. Það myndi þýða að ekki ræðst fyrr en í desember hvor flokkurinn hefur meirihluta í öldungadeildinni. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Baráttan um öldungadeildina hefur verið afar spennandi og eru úrslit enn ekki fullráðin. Demókratar hafa unnið sigur í fjórum af þeim sex fylkjum sem skipta máli í baráttunni og haldið velli þar sem þeirra sætum var ógnað. Búist er við að þeir vinni einnig sigur í Montana þannig að úrslitin munu ráðast í Virginíu, þar sem baráttan er hnífjöfn og getur enn farið á hvorn veginn sem er. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Endanlegar tölur um skiptingu þingsæta í fulltrúadeildinni hafa enn ekki verið birtar en Hvíta húsið hefur staðfest úrslitin. Erlendar fréttastofur segja demókrata líklega hafa náð rúmum meirihluta. Þetta eru slæmar fréttir fyrir repúblikanann Bush Bandaríkjaforseta því nú verður erfiðara fyrir hann að stjórna því hvaða lög eru samþykkt í þinginu. Með meirihluta í fulltrúadeildinni geta demókratar skipað þingnefndarformenn sem ráða miklu um frumvarpavinnu næstu tveggja ára. Þá geta þessir nefndarformenn stjórnað rannsóknum á opinberri stjórnsýslu og stefnu, til dæmis geta þeir rannsakað aðdragandann að Íraksstríðinu. Ennfremur telst til tíðinda að nú verður kona í fyrsta skipti forseti neðri deildar þingsins, Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeildinni. Baráttan um öldungadeildina hefur verið afar spennandi og eru úrslit enn ekki fullráðin. Demókratar hafa unnið sigur í fjórum af þeim sex fylkjum sem skipta máli í baráttunni og haldið velli þar sem þeirra sætum var ógnað. Búist er við að þeir vinni einnig sigur í Montana þannig að úrslitin munu ráðast í Virginíu, þar sem baráttan er hnífjöfn og getur enn farið á hvorn veginn sem er. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Í Suður-Dakóta höfnuðu kjósendur nær algjöru banni við fóstureyðingum jafnvel eftir nauðgun eða sifjaspell, en fylkisþingið hafði samþykkt bannið í vor. Arnold Schwarzenegger heldur embætti sínu sem ríkisstjóri í Kaliforníu og Hillary Clinton heldur sæti sínu sem öldungadeildarþingmaður í New York en orðrómur segir að hún muni ekki sitja út kjörtímabilið heldur hyggi á forsetaframboð í vor. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Talningu er að ljúka í Virginíuríki. Demókratinn Webb er með 1.170.564 atkvæði, eða 50% og repúblikaninn George Allen hlaut 1.162.717 atkvæði eða 49% þegar búið er að telja 99% atkvæða. Munurinn er aðeins 7847 atkvæði. Svo mjótt er á mununum í kosningum til öldungadeildar bandaríska þingsins í Virginíufylki að hugsanlega þarf að telja á ný. Það myndi þýða að ekki ræðst fyrr en í desember hvor flokkurinn hefur meirihluta í öldungadeildinni. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Baráttan um öldungadeildina hefur verið afar spennandi og eru úrslit enn ekki fullráðin. Demókratar hafa unnið sigur í fjórum af þeim sex fylkjum sem skipta máli í baráttunni og haldið velli þar sem þeirra sætum var ógnað. Búist er við að þeir vinni einnig sigur í Montana þannig að úrslitin munu ráðast í Virginíu, þar sem baráttan er hnífjöfn og getur enn farið á hvorn veginn sem er. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Endanlegar tölur um skiptingu þingsæta í fulltrúadeildinni hafa enn ekki verið birtar en Hvíta húsið hefur staðfest úrslitin. Erlendar fréttastofur segja demókrata líklega hafa náð rúmum meirihluta. Þetta eru slæmar fréttir fyrir repúblikanann Bush Bandaríkjaforseta því nú verður erfiðara fyrir hann að stjórna því hvaða lög eru samþykkt í þinginu. Með meirihluta í fulltrúadeildinni geta demókratar skipað þingnefndarformenn sem ráða miklu um frumvarpavinnu næstu tveggja ára. Þá geta þessir nefndarformenn stjórnað rannsóknum á opinberri stjórnsýslu og stefnu, til dæmis geta þeir rannsakað aðdragandann að Íraksstríðinu. Ennfremur telst til tíðinda að nú verður kona í fyrsta skipti forseti neðri deildar þingsins, Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeildinni. Baráttan um öldungadeildina hefur verið afar spennandi og eru úrslit enn ekki fullráðin. Demókratar hafa unnið sigur í fjórum af þeim sex fylkjum sem skipta máli í baráttunni og haldið velli þar sem þeirra sætum var ógnað. Búist er við að þeir vinni einnig sigur í Montana þannig að úrslitin munu ráðast í Virginíu, þar sem baráttan er hnífjöfn og getur enn farið á hvorn veginn sem er. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Í Suður-Dakóta höfnuðu kjósendur nær algjöru banni við fóstureyðingum jafnvel eftir nauðgun eða sifjaspell, en fylkisþingið hafði samþykkt bannið í vor. Arnold Schwarzenegger heldur embætti sínu sem ríkisstjóri í Kaliforníu og Hillary Clinton heldur sæti sínu sem öldungadeildarþingmaður í New York en orðrómur segir að hún muni ekki sitja út kjörtímabilið heldur hyggi á forsetaframboð í vor.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira