Micah Richards í hópnum 10. nóvember 2006 17:00 Micah Richards er í fyrsta sinn í enska landsliðshópnum NordicPhotos/GettyImages Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur valið 28 manna hóp sinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik á miðvikudag. Einn nýliði er í hópnum, hinn 18 ára gamli Micah Richards frá Manchester City, en hann hefur aðeins spilað þrjá U-21 árs landsleiki. Richards, ásamt Michael Dawson frá Tottenham og markverðinum Ben Foster, eru einu mennirnir í hópi McClaren sem enn hafa ekki spilað landsleik. Kieran Richardson er eini maðurinn sem missir sæti sitt í liðinu frá leiknum við Króata i síðasta mánuði en þeir Aaron Lennon, Andy Johnson og Joe Cole koma aftur inn i hópinn eftir að hafa verið meiddir fyrir mánuði. Leikurinn á miðvikudaginn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:50. Landsliðshópur Englendinga: Markverðir: Paul Robinson (Tottenham), Chris Kirkland (Wigan), Ben Foster (Man Utd) Varnarmenn: Gary Neville (Man Utd), Phil Neville (Everton), Micah Richards (Man City), Rio Ferdinand (Man Utd), John Terry (Chelsea), Ledley King (Tottenham), Jamie Carragher (Liverpool), Wes Brown (Man Utd), Michael Dawson (Tottenham), Ashley Cole (Chelsea), Wayne Bridge (Chelsea) Miðjumenn: Aaron Lennon (Tottenham), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard (Chelsea), Michael Carrick (Man Utd), Scott Parker (Newcastle), Jermaine Jenas (Tottenham), Joe Cole (Chelsea), Stewart Downing (Middlesbrough) Framherjar: Wayne Rooney (Man Utd), Peter Crouch (Liverpool), Jermain Defoe (Tottenham), Darren Bent (Charlton), Andrew Johnson (Everton). Landsliðshópur Hollendinga: Markverðir: Maarten Stekelenburg (Ajax), Henk Timmer (Feyenoord). Varnarmenn: Khalid Boulahrouz (Chelsea), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Urby Emanuelson (Ajax), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers). Miðjumenn: Denny Landzaat (Wigan Athletic), Hedwiges Maduro (Ajax), David Mendes da Silva (AZ), Stijn Schaars (AZ), Wesley Sneijder (Ajax), Evander Sno (Celtic), Rafael van der Vaart (Hamburg). Framherjar: Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Robin van Persie (Arsenal), Arjen Robben (Chelsea), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic). Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Sjá meira
Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur valið 28 manna hóp sinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik á miðvikudag. Einn nýliði er í hópnum, hinn 18 ára gamli Micah Richards frá Manchester City, en hann hefur aðeins spilað þrjá U-21 árs landsleiki. Richards, ásamt Michael Dawson frá Tottenham og markverðinum Ben Foster, eru einu mennirnir í hópi McClaren sem enn hafa ekki spilað landsleik. Kieran Richardson er eini maðurinn sem missir sæti sitt í liðinu frá leiknum við Króata i síðasta mánuði en þeir Aaron Lennon, Andy Johnson og Joe Cole koma aftur inn i hópinn eftir að hafa verið meiddir fyrir mánuði. Leikurinn á miðvikudaginn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:50. Landsliðshópur Englendinga: Markverðir: Paul Robinson (Tottenham), Chris Kirkland (Wigan), Ben Foster (Man Utd) Varnarmenn: Gary Neville (Man Utd), Phil Neville (Everton), Micah Richards (Man City), Rio Ferdinand (Man Utd), John Terry (Chelsea), Ledley King (Tottenham), Jamie Carragher (Liverpool), Wes Brown (Man Utd), Michael Dawson (Tottenham), Ashley Cole (Chelsea), Wayne Bridge (Chelsea) Miðjumenn: Aaron Lennon (Tottenham), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard (Chelsea), Michael Carrick (Man Utd), Scott Parker (Newcastle), Jermaine Jenas (Tottenham), Joe Cole (Chelsea), Stewart Downing (Middlesbrough) Framherjar: Wayne Rooney (Man Utd), Peter Crouch (Liverpool), Jermain Defoe (Tottenham), Darren Bent (Charlton), Andrew Johnson (Everton). Landsliðshópur Hollendinga: Markverðir: Maarten Stekelenburg (Ajax), Henk Timmer (Feyenoord). Varnarmenn: Khalid Boulahrouz (Chelsea), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Urby Emanuelson (Ajax), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers). Miðjumenn: Denny Landzaat (Wigan Athletic), Hedwiges Maduro (Ajax), David Mendes da Silva (AZ), Stijn Schaars (AZ), Wesley Sneijder (Ajax), Evander Sno (Celtic), Rafael van der Vaart (Hamburg). Framherjar: Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Robin van Persie (Arsenal), Arjen Robben (Chelsea), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic).
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn