Oft geta tamningar og hestaíþróttir verið hættulegar sérstaklega þegar fólk dettur af baki. Í sumum og sem betur fer flestum tilvikum er um mjúkar lendingar eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sem er af Fjölni Þorgeirssyni þar sem hann dettur af baki og fær mjúka lendingu.
Þetta myndbrot er úr hestaferð í sumar þar sem margir af bestu hestaíþróttamönnum landsins komu saman. Sjá myndskeið