Fasteignaverð lækkaði í okóber 17. nóvember 2006 17:11 Árshækkun fasteigna er núna 7,2% í stað 10,5% Verð á einbýlishúsum lækkaði um 3,2% milli september og október og íbúðir í fjölbýli um 1,7%. Þetta er samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins. Vísitala íbúðarverðs mældist 306,1 stig í október og lækkar um 2,2% frá fyrri mánuði. Hækkunin síðastliðið ár mælist því 7,2% og lækkar skarpt síðan í september þegar hún mældist 10,5%. Sem fyrr er flökt í verði sérbýlis mun meiri en í verði fjölbýlis. Vakin er athygli á því að aðeins 80 kaupsamningar voru yfir sérbýli í október og því hefur hver og ein eign mikil áhrif á þróunina milli mánaða meðan 411 kaupsamningar voru um fjölbýli. Þetta skýrir mun á verðflökti milli sérbýlis og fjölbýlis. Ef síðustu tveir mánuðir eru bornir saman hvað varðar veltu og fjölda kaupsamninga er veltuaukningin um 22% og voru um 19,5% fleiri kaupsamningar í október miðað september. Meðaltalsverð húsnæðis ef skoðaðar eru tölur yfir alla 581 kaupsamningana eykst nokkuð eða um 0,6 m.kr. úr 27,8 m.kr. í september upp í 28,4 m.kr. Í hálf fimm fréttum KB Banbka segir að Stýrivextir Seðlabankans standa nú í 14% og augljós neikvæð fylgni sé milli hækkandi stýrivaxta og hjaðnandi fasteignamarkaðar síðustu tvö ár, með nokkurri töf þó. Eftir að vaxtahækkunarferli Seðlabankans byrjaði hækkuðu vextir íbúðalána einnig og því má skýra, eins og oft hefur komið fram, minnkandi umsvif á fasteignamarkaði með auknum fjármögnunarkostnaði. Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Verð á einbýlishúsum lækkaði um 3,2% milli september og október og íbúðir í fjölbýli um 1,7%. Þetta er samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins. Vísitala íbúðarverðs mældist 306,1 stig í október og lækkar um 2,2% frá fyrri mánuði. Hækkunin síðastliðið ár mælist því 7,2% og lækkar skarpt síðan í september þegar hún mældist 10,5%. Sem fyrr er flökt í verði sérbýlis mun meiri en í verði fjölbýlis. Vakin er athygli á því að aðeins 80 kaupsamningar voru yfir sérbýli í október og því hefur hver og ein eign mikil áhrif á þróunina milli mánaða meðan 411 kaupsamningar voru um fjölbýli. Þetta skýrir mun á verðflökti milli sérbýlis og fjölbýlis. Ef síðustu tveir mánuðir eru bornir saman hvað varðar veltu og fjölda kaupsamninga er veltuaukningin um 22% og voru um 19,5% fleiri kaupsamningar í október miðað september. Meðaltalsverð húsnæðis ef skoðaðar eru tölur yfir alla 581 kaupsamningana eykst nokkuð eða um 0,6 m.kr. úr 27,8 m.kr. í september upp í 28,4 m.kr. Í hálf fimm fréttum KB Banbka segir að Stýrivextir Seðlabankans standa nú í 14% og augljós neikvæð fylgni sé milli hækkandi stýrivaxta og hjaðnandi fasteignamarkaðar síðustu tvö ár, með nokkurri töf þó. Eftir að vaxtahækkunarferli Seðlabankans byrjaði hækkuðu vextir íbúðalána einnig og því má skýra, eins og oft hefur komið fram, minnkandi umsvif á fasteignamarkaði með auknum fjármögnunarkostnaði.
Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira