Hluthafar hindra yfirtöku á Aer Lingus 24. nóvember 2006 10:01 Ein af vélum Ryanair. Mynd/AFP Sjóður í eigu starfsmannafélags írska flugfélagsins Aer Lingus, sem á stóran hlut í flugfélaginu, hefur fellt yfirtökutilboð írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair í félagið. Breska ríkisútvarpið segir sjóðinn geta komið í veg fyrir yfirtöku Ryanair á Aer Lingus. Aer Lingus var að stærstum hluta í eigu írska ríkisins þar til það var einkavætt í byrjun október. Ríkið heldur eftir um 28 prósenta hlut í félaginu en sjóður starfsmannanna á rúman 12 prósenta hlut. Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tryggði sér 19,2 prósenta hlut í félaginu í kjölfar almenns hlutafjárútboðs og gerði í kjölfarið yfirtökutilboð í flugfélagið. Haft hefur verið eftir stjórn Ryanair að félagið líti á hlutafjáreignina sem langtímafjárfestingu þrátt fyrir fyrir að Michael O'Leary, forstjóri Rayanair, hafi þrýst á hluthafa í Aer Lingus að selja. Yfirtökutilboðið hljóðaði upp á 1 milljarða punda eða rúmlega 130 milljarða íslenskra króna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sjóður í eigu starfsmannafélags írska flugfélagsins Aer Lingus, sem á stóran hlut í flugfélaginu, hefur fellt yfirtökutilboð írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair í félagið. Breska ríkisútvarpið segir sjóðinn geta komið í veg fyrir yfirtöku Ryanair á Aer Lingus. Aer Lingus var að stærstum hluta í eigu írska ríkisins þar til það var einkavætt í byrjun október. Ríkið heldur eftir um 28 prósenta hlut í félaginu en sjóður starfsmannanna á rúman 12 prósenta hlut. Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tryggði sér 19,2 prósenta hlut í félaginu í kjölfar almenns hlutafjárútboðs og gerði í kjölfarið yfirtökutilboð í flugfélagið. Haft hefur verið eftir stjórn Ryanair að félagið líti á hlutafjáreignina sem langtímafjárfestingu þrátt fyrir fyrir að Michael O'Leary, forstjóri Rayanair, hafi þrýst á hluthafa í Aer Lingus að selja. Yfirtökutilboðið hljóðaði upp á 1 milljarða punda eða rúmlega 130 milljarða íslenskra króna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira