Bayern íhugar að segja sig úr G-14 27. nóvember 2006 16:34 Karl-Heinz Rummenigge er mjög ósáttur við starfshætti hjá G-14 AFP Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, vandar félögum sínum í G-14 ekki kveðjurnar í viðtali við þýska blaðið Kicker í dag og ræðst þar sérstaklega að eiganda Chelsea, Roman Abramovich. Hann segir Bayern vera að íhuga að segja sig úr G-14. "Þegar maður skoðar hvað Roman Abramovich gerir á leikmannamarkaðnum á hverju sumri - hvernig eiga þá þýsk félög að vera samkeppnishæf? Ef Bremen nær að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni yrði það áttunda undur veraldar. Bremen fær 23 milljónir evra í sjónvarpstekjur á meðan Barcelona fær 143 milljónir evra. Ég vona bara að Evrópusambandið stöðvi þessar öfgar hjá Abramovich og erlendum sjónvarpsstöðvum," sagði Rummenigge. "Félögin í G-14 eru hvert og eitt bara að hugsa um sína eigin hagsmuni - það er á hreinu. Ramon Calderon (forseti Real Madrid) hugsar bara um hagsmuni síns félags og ekkert annað - og sömu sögu má segja með ensku og Ítölsku félögin og það er því mikil sjálfselska ríkjandi í samtökunum. Félögin eru ekki sammála um neitt og hugsa bara um eigin hagsmuni. Eins og staðan er í dag, hljótum við hjá Bayern að hugsa okkar gang og íhuga hvort það þjónar yfir höfuð hagsmunum okkar að vera í G-14, því ég er mjög ósáttur við þróun mála hjá samtökunum, því það eru lítil sem engin tengsl við Alþjóða- og evrópska knattspyrnusambandið," sagði Rummenigge. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, vandar félögum sínum í G-14 ekki kveðjurnar í viðtali við þýska blaðið Kicker í dag og ræðst þar sérstaklega að eiganda Chelsea, Roman Abramovich. Hann segir Bayern vera að íhuga að segja sig úr G-14. "Þegar maður skoðar hvað Roman Abramovich gerir á leikmannamarkaðnum á hverju sumri - hvernig eiga þá þýsk félög að vera samkeppnishæf? Ef Bremen nær að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni yrði það áttunda undur veraldar. Bremen fær 23 milljónir evra í sjónvarpstekjur á meðan Barcelona fær 143 milljónir evra. Ég vona bara að Evrópusambandið stöðvi þessar öfgar hjá Abramovich og erlendum sjónvarpsstöðvum," sagði Rummenigge. "Félögin í G-14 eru hvert og eitt bara að hugsa um sína eigin hagsmuni - það er á hreinu. Ramon Calderon (forseti Real Madrid) hugsar bara um hagsmuni síns félags og ekkert annað - og sömu sögu má segja með ensku og Ítölsku félögin og það er því mikil sjálfselska ríkjandi í samtökunum. Félögin eru ekki sammála um neitt og hugsa bara um eigin hagsmuni. Eins og staðan er í dag, hljótum við hjá Bayern að hugsa okkar gang og íhuga hvort það þjónar yfir höfuð hagsmunum okkar að vera í G-14, því ég er mjög ósáttur við þróun mála hjá samtökunum, því það eru lítil sem engin tengsl við Alþjóða- og evrópska knattspyrnusambandið," sagði Rummenigge.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira