Peningaskápurinn... 11. janúar 2007 06:15 Final countdownUmræðan um evruna er á fleygiferð og kannski meiri ferð en henni er hollt á köflum. Þannig var umræðan búin að flytja uppgjör Kaupþings í evrur, en ekki verður af því á árinu. Vilji er örugglega til þess í fjármálastöfnunum að fara slíka leið þegar fram líða stundir.Ljóst er að það gerist ekki fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári. Einhverjir voru þeirrar skoðunar að Kaupþingsmaðurinn Ármann Þorvaldsson hefði tækifæri í veislu sinni að ári að senda skýr skilaboð inn á markaðiinn ef hann fengi hljómsveitina Europe til að spila í partíinu. Þá væri væntanlega hafið „final countdown" á evruvæðingunni.Flugraunir í FæreyjumFimm fyrrum starfsmenn færeyska flugfélagsins Faroe Jet stefna að því að setja á laggirnar nýtt flugfélag í Færeyjum. Fyrir liggur í lok þessa mánaðar hvort fjármagn fæst til rekstursins.Faroe Jet, sem sett var á laggirnar í desember árið 2005 til höfuðs færeyska flugfélagsins Atlantic Airways og ætlaði að fljúga einni vél tvisvar á dag á milli Voga í Færeyjum og Kaupmannahafnar í Danmörku, var úrskurðað gjaldþrota í desember í fyrra og misstu 25 manns vinnuna. Allir höfðu Þeir höfðu allir áður unnið hjá Atlantic Airways. Færeyska ríkisútvarpið hafði eftir Hans Meinhard á Høgabóli, einum stærsta fjárfestinum, í vikubyrjun að hann reikni með mikilli eftirspurn eftir ferðum með vélum félagsins. Bankahólfið Markaðir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Final countdownUmræðan um evruna er á fleygiferð og kannski meiri ferð en henni er hollt á köflum. Þannig var umræðan búin að flytja uppgjör Kaupþings í evrur, en ekki verður af því á árinu. Vilji er örugglega til þess í fjármálastöfnunum að fara slíka leið þegar fram líða stundir.Ljóst er að það gerist ekki fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári. Einhverjir voru þeirrar skoðunar að Kaupþingsmaðurinn Ármann Þorvaldsson hefði tækifæri í veislu sinni að ári að senda skýr skilaboð inn á markaðiinn ef hann fengi hljómsveitina Europe til að spila í partíinu. Þá væri væntanlega hafið „final countdown" á evruvæðingunni.Flugraunir í FæreyjumFimm fyrrum starfsmenn færeyska flugfélagsins Faroe Jet stefna að því að setja á laggirnar nýtt flugfélag í Færeyjum. Fyrir liggur í lok þessa mánaðar hvort fjármagn fæst til rekstursins.Faroe Jet, sem sett var á laggirnar í desember árið 2005 til höfuðs færeyska flugfélagsins Atlantic Airways og ætlaði að fljúga einni vél tvisvar á dag á milli Voga í Færeyjum og Kaupmannahafnar í Danmörku, var úrskurðað gjaldþrota í desember í fyrra og misstu 25 manns vinnuna. Allir höfðu Þeir höfðu allir áður unnið hjá Atlantic Airways. Færeyska ríkisútvarpið hafði eftir Hans Meinhard á Høgabóli, einum stærsta fjárfestinum, í vikubyrjun að hann reikni með mikilli eftirspurn eftir ferðum með vélum félagsins.
Bankahólfið Markaðir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira