Peningaskápurinn... 11. janúar 2007 06:15 Final countdownUmræðan um evruna er á fleygiferð og kannski meiri ferð en henni er hollt á köflum. Þannig var umræðan búin að flytja uppgjör Kaupþings í evrur, en ekki verður af því á árinu. Vilji er örugglega til þess í fjármálastöfnunum að fara slíka leið þegar fram líða stundir.Ljóst er að það gerist ekki fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári. Einhverjir voru þeirrar skoðunar að Kaupþingsmaðurinn Ármann Þorvaldsson hefði tækifæri í veislu sinni að ári að senda skýr skilaboð inn á markaðiinn ef hann fengi hljómsveitina Europe til að spila í partíinu. Þá væri væntanlega hafið „final countdown" á evruvæðingunni.Flugraunir í FæreyjumFimm fyrrum starfsmenn færeyska flugfélagsins Faroe Jet stefna að því að setja á laggirnar nýtt flugfélag í Færeyjum. Fyrir liggur í lok þessa mánaðar hvort fjármagn fæst til rekstursins.Faroe Jet, sem sett var á laggirnar í desember árið 2005 til höfuðs færeyska flugfélagsins Atlantic Airways og ætlaði að fljúga einni vél tvisvar á dag á milli Voga í Færeyjum og Kaupmannahafnar í Danmörku, var úrskurðað gjaldþrota í desember í fyrra og misstu 25 manns vinnuna. Allir höfðu Þeir höfðu allir áður unnið hjá Atlantic Airways. Færeyska ríkisútvarpið hafði eftir Hans Meinhard á Høgabóli, einum stærsta fjárfestinum, í vikubyrjun að hann reikni með mikilli eftirspurn eftir ferðum með vélum félagsins. Bankahólfið Markaðir Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Final countdownUmræðan um evruna er á fleygiferð og kannski meiri ferð en henni er hollt á köflum. Þannig var umræðan búin að flytja uppgjör Kaupþings í evrur, en ekki verður af því á árinu. Vilji er örugglega til þess í fjármálastöfnunum að fara slíka leið þegar fram líða stundir.Ljóst er að það gerist ekki fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári. Einhverjir voru þeirrar skoðunar að Kaupþingsmaðurinn Ármann Þorvaldsson hefði tækifæri í veislu sinni að ári að senda skýr skilaboð inn á markaðiinn ef hann fengi hljómsveitina Europe til að spila í partíinu. Þá væri væntanlega hafið „final countdown" á evruvæðingunni.Flugraunir í FæreyjumFimm fyrrum starfsmenn færeyska flugfélagsins Faroe Jet stefna að því að setja á laggirnar nýtt flugfélag í Færeyjum. Fyrir liggur í lok þessa mánaðar hvort fjármagn fæst til rekstursins.Faroe Jet, sem sett var á laggirnar í desember árið 2005 til höfuðs færeyska flugfélagsins Atlantic Airways og ætlaði að fljúga einni vél tvisvar á dag á milli Voga í Færeyjum og Kaupmannahafnar í Danmörku, var úrskurðað gjaldþrota í desember í fyrra og misstu 25 manns vinnuna. Allir höfðu Þeir höfðu allir áður unnið hjá Atlantic Airways. Færeyska ríkisútvarpið hafði eftir Hans Meinhard á Høgabóli, einum stærsta fjárfestinum, í vikubyrjun að hann reikni með mikilli eftirspurn eftir ferðum með vélum félagsins.
Bankahólfið Markaðir Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira