Heill ykkur meistarar 31. janúar 2007 00:01 Hverjir eru þeir sem með blóði, svita og tárum gera manni eins og mér kleift að vakna seint á morgnana og liggja þess á milli með fartölvuna á maganum uppi í sófa? Það eru blessaðir bankastjórarnir. Ég er svo barmafullur af þakklæti eftir uppgjörin að mér er næstum sama hvernig handboltalandsliðinu muni ganga. Allir eru bankarnir að skila uppgjörum sem eru svo traust að ég hef engar áhyggur af eigin taugakerfi næstu misserin. Ég er reyndar með býsna sterkt taugakerfi, en mér sýnist grunnurinn í uppgjörunum þannig að taugasjúklingar geta vel við unað. Lansinn hefur gert brilljant hluti á innlánahliðinni í London. Ég vona bara að viðskiptavinirnir séu ekki fólk eins og ég. Ég set stundum mikla peninga í banka, en tek þá hratt út ef ég sé önnur tækifæri. Ég hef ekki lagt inn hjá Lansanum í Bretlandi, sé nóg af öðrum tækifærum, ef einhverjum kynni að finnast það merki þess að eigendur sparifjár í Lansanum í London hugsi til lengri tíma en ég. Ég segi eins og Groucho Marx. „Ég get ómögulega þegið að vera meðlimur í klúbbi sem vill hafa mig sem meðlim.“ Uppgjörin segja mér hins vegar að maður getur verið rólegur með stöður í bönkunum, jafnvel þótt þeir eigi eitthvað eftir að hossast á markaðnum á árinu. Svoleiðis hoss er bara hollt fyrir meltinguna. Þangað til sef ég út og beini morgunbæninni til bankastjóranna: Heill ykkur meistarar! Spákaupmaðurinn á horninu Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Sjá meira
Hverjir eru þeir sem með blóði, svita og tárum gera manni eins og mér kleift að vakna seint á morgnana og liggja þess á milli með fartölvuna á maganum uppi í sófa? Það eru blessaðir bankastjórarnir. Ég er svo barmafullur af þakklæti eftir uppgjörin að mér er næstum sama hvernig handboltalandsliðinu muni ganga. Allir eru bankarnir að skila uppgjörum sem eru svo traust að ég hef engar áhyggur af eigin taugakerfi næstu misserin. Ég er reyndar með býsna sterkt taugakerfi, en mér sýnist grunnurinn í uppgjörunum þannig að taugasjúklingar geta vel við unað. Lansinn hefur gert brilljant hluti á innlánahliðinni í London. Ég vona bara að viðskiptavinirnir séu ekki fólk eins og ég. Ég set stundum mikla peninga í banka, en tek þá hratt út ef ég sé önnur tækifæri. Ég hef ekki lagt inn hjá Lansanum í Bretlandi, sé nóg af öðrum tækifærum, ef einhverjum kynni að finnast það merki þess að eigendur sparifjár í Lansanum í London hugsi til lengri tíma en ég. Ég segi eins og Groucho Marx. „Ég get ómögulega þegið að vera meðlimur í klúbbi sem vill hafa mig sem meðlim.“ Uppgjörin segja mér hins vegar að maður getur verið rólegur með stöður í bönkunum, jafnvel þótt þeir eigi eitthvað eftir að hossast á markaðnum á árinu. Svoleiðis hoss er bara hollt fyrir meltinguna. Þangað til sef ég út og beini morgunbæninni til bankastjóranna: Heill ykkur meistarar! Spákaupmaðurinn á horninu
Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Sjá meira