Peningaskápurinn … 23. febrúar 2007 00:01 Hálfdrættingurinn HannesÞað geta margir skemmt sér við lestur ársskýrslna félaga í Kauphöllinni þessa dagana, en þær koma nú út hver á fætur annarri. Ýmislegt forvitnilegt er þar að finna, meðal annars launakjör stjórnenda. Í skýrslu FL Group má sjá að forstjórinn var með 51 milljón króna í árslaun. Það sætir varla tíðindum í samhengi íslenskra stórfyrirtækja. Það sem vekur athygli er að aðstoðarforstjórinn Jón Sigurðsson er með 86 milljónir. Hannes er því rétt ríflega hálfdrættingur, en Jón var keyptur til starfa og talinn mikill fengur. Hannes getur hins vegar huggað sig við að verðmæti eignarhlutar hans í félaginu nálgast nú óðfluga 50 milljarða króna. Það er hægt að hugga sig við minna. Hýrudráttur vegna veðursÓveðrið á Norðurlöndum og þá einkum í Danmörku kveikir ýmsar vangaveltur. Ein þeirra birtist í fréttum danska útvarpsins, þar sem fjallað var um hvernig meðhöndla eigi þá sem mæta seint og illa vegna veðurs. Niðurstaða sérfræðinga er sú að ekki megi segja upp starfsmönnum sem verða veðurtepptir. Hins vegar sé ekkert því til fyrirstöðu að hýrudraga þá fyrir að mæta of seint, þótt afsökunin sé ærin. Það fylgir þó sögunni að þó lagalegi réttur fyrirtækjanna sé fyrir hendi sé auðvitað misjafnt hvað gert sé, enda sjaldan sem viðrar svo illa í landinu og kannski ekki hentugt til að halda góðum móral að beita slíkum rétti. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Sjá meira
Hálfdrættingurinn HannesÞað geta margir skemmt sér við lestur ársskýrslna félaga í Kauphöllinni þessa dagana, en þær koma nú út hver á fætur annarri. Ýmislegt forvitnilegt er þar að finna, meðal annars launakjör stjórnenda. Í skýrslu FL Group má sjá að forstjórinn var með 51 milljón króna í árslaun. Það sætir varla tíðindum í samhengi íslenskra stórfyrirtækja. Það sem vekur athygli er að aðstoðarforstjórinn Jón Sigurðsson er með 86 milljónir. Hannes er því rétt ríflega hálfdrættingur, en Jón var keyptur til starfa og talinn mikill fengur. Hannes getur hins vegar huggað sig við að verðmæti eignarhlutar hans í félaginu nálgast nú óðfluga 50 milljarða króna. Það er hægt að hugga sig við minna. Hýrudráttur vegna veðursÓveðrið á Norðurlöndum og þá einkum í Danmörku kveikir ýmsar vangaveltur. Ein þeirra birtist í fréttum danska útvarpsins, þar sem fjallað var um hvernig meðhöndla eigi þá sem mæta seint og illa vegna veðurs. Niðurstaða sérfræðinga er sú að ekki megi segja upp starfsmönnum sem verða veðurtepptir. Hins vegar sé ekkert því til fyrirstöðu að hýrudraga þá fyrir að mæta of seint, þótt afsökunin sé ærin. Það fylgir þó sögunni að þó lagalegi réttur fyrirtækjanna sé fyrir hendi sé auðvitað misjafnt hvað gert sé, enda sjaldan sem viðrar svo illa í landinu og kannski ekki hentugt til að halda góðum móral að beita slíkum rétti.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Sjá meira