Viðskipti innlent

Borið í Bakka-vararlækinn

Einhverjir hafa rekið augun í það að lífeyrissjóðirnir hafa verið að auka hlut sinn í Bakkavör. Lífeyrissjóðir eru fyrir býsna áberandi í hluthafahópi fyrirtækisins og hafa fylgst vel með því um árin. Frá sjónarhóli eignadreifingar og sjóðsstýringar er því ekkert sem knýr á um frekari kaup. Þá stendur bara eftir sú skýring að menn telji félagið á góðu verði þessa dagana og að fjárfestingin muni skila sér þegar fleiri sjá ljósið.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×