Hvítflibbarnir fara 22. mars 2007 05:30 Stjórnendur Eimskipafélagsins stefna að því að selja eignir út úr kæligeymslufyrirtækinu Atlas Cold Storage sem gæti skilað þeim öllu kaupverðinu til baka. Þá er unnið að bæta rekstur Atlas með lækkun rekstrarkostnaðar og hækkun tekna. Starfsmönnum félagins hefur fækkað um 200 manns eftir að Eimskipafélagið tók það yfir en „hvítflibbar" og gamlir lykilstjórnendur eru í hópi þeirra sem hafa fengið að taka pokann sinn. Þessar aðgerðir koma spánskt fyrir sjónir þegar orð Reynis Gíslasonar, forstjóra Atlas, frá því er yfirtökunni lauk eru höfð í huga. Hann sagði þá: „Atlas er framúrskandi fyrirtæki með sterkt stjórnendateymi sem hefur skilað góðum árangri að undanförnu og á þessum styrku stoðum ætlum við að byggja enn frekar ... "Bakkavör styður við nýsköpunÞað færist í aukana að íslensk stórfyrirtæki veiti fé til afmarkaðra verkefna í Háskóla Íslands. Bakkavör Group og Háskóli Íslands hafa gert með sér samning um að félagið mun styrkja viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands um fimm milljónir á ári, árin 2007, 2008 og 2009.Á móti skuldbindur viðskipta- og hagfræðideild til að hafa ævilega í boði kennslu í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum sem tekur mið af nýjustu þekkingu í þeim fræðum. Einnig mun hún stunda reglubundnar rannsóknir á sviði frumkvöðla- og nýsköpunarfræða. Kristín Ingólfsdóttir rektor, Ingjaldur Hannibalsson prófessor og Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, undirrituðu samninginn við hátíðlega athöfn í gær í Háskóla Íslands í gær. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Sjá meira
Stjórnendur Eimskipafélagsins stefna að því að selja eignir út úr kæligeymslufyrirtækinu Atlas Cold Storage sem gæti skilað þeim öllu kaupverðinu til baka. Þá er unnið að bæta rekstur Atlas með lækkun rekstrarkostnaðar og hækkun tekna. Starfsmönnum félagins hefur fækkað um 200 manns eftir að Eimskipafélagið tók það yfir en „hvítflibbar" og gamlir lykilstjórnendur eru í hópi þeirra sem hafa fengið að taka pokann sinn. Þessar aðgerðir koma spánskt fyrir sjónir þegar orð Reynis Gíslasonar, forstjóra Atlas, frá því er yfirtökunni lauk eru höfð í huga. Hann sagði þá: „Atlas er framúrskandi fyrirtæki með sterkt stjórnendateymi sem hefur skilað góðum árangri að undanförnu og á þessum styrku stoðum ætlum við að byggja enn frekar ... "Bakkavör styður við nýsköpunÞað færist í aukana að íslensk stórfyrirtæki veiti fé til afmarkaðra verkefna í Háskóla Íslands. Bakkavör Group og Háskóli Íslands hafa gert með sér samning um að félagið mun styrkja viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands um fimm milljónir á ári, árin 2007, 2008 og 2009.Á móti skuldbindur viðskipta- og hagfræðideild til að hafa ævilega í boði kennslu í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum sem tekur mið af nýjustu þekkingu í þeim fræðum. Einnig mun hún stunda reglubundnar rannsóknir á sviði frumkvöðla- og nýsköpunarfræða. Kristín Ingólfsdóttir rektor, Ingjaldur Hannibalsson prófessor og Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, undirrituðu samninginn við hátíðlega athöfn í gær í Háskóla Íslands í gær.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Sjá meira