Peningaskápurinn ... 21. apríl 2007 00:01 Köngulærnar komaViðskiptalífið verður sífellt flóknara eftir því sem það verður stærra og umfangsmeira. Ef mönnum finnst eignarhald á íslenskum félögum vera óskýrt þá batnar ekki ástandið þegar erlendir fjárfestar koma til landsins með sína köngulóarvefi. Eftirfarandi tilkynning birtist um viðskipti íranska kaupsýslumannsins Roberts Tchenguiz í Existu: „Glenalla Properties Limited er að færa hlutabréf sín í Exista til dótturfélagsins Castel (Luxembourg) S.a.r.l., sem er í 100% eigu þess. Glenalla Properties er 95% í eigu Investec Trust (Guernsey) Limited fyrir hönd (e. trustee) Tchenguiz Family Trust. Robert Tchenguiz, Violet Tchenguiz og Vincent Tchenguiz eru rétthafar (e. beneficiary) sjóðsins." Dato heltist úr lestinniFækkað hefur um eitt blað á dönskum fríblaðamarkaði. Dato kom út í siðasta sinn í fyrradag, en hefur verið sameinað blaðinu Urban. Útgáfufélag beggja blaða er Berlinske Officin. Þar á bæ segja menn ljóst að ekki hafi verið markaður fyrir Dato sem fríblað dreift á heimili, en klárlega væri pláss fyrir blað sem dreift væri á förnum vegi og þar stæði Urban sterkt. Fjallað var um samrunann í dönskum miðlum í gær og kom þar fram ekki hafi gengið sem skyldi í auglýsingasölu hjá Dato, en útgáfu blaðsins var haldið út í um átta mánaða skeið.Haft er eftir David Trads, ritstjóra Nyhedsavisen, sem Dagsbrún Media gefur út, að hann hafi búist við að Dato yrði lagt niður og áhrifin á Nyhedsavisen væru engin, þar á bæ héldi útgáfan áfram eftir sem áður. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Köngulærnar komaViðskiptalífið verður sífellt flóknara eftir því sem það verður stærra og umfangsmeira. Ef mönnum finnst eignarhald á íslenskum félögum vera óskýrt þá batnar ekki ástandið þegar erlendir fjárfestar koma til landsins með sína köngulóarvefi. Eftirfarandi tilkynning birtist um viðskipti íranska kaupsýslumannsins Roberts Tchenguiz í Existu: „Glenalla Properties Limited er að færa hlutabréf sín í Exista til dótturfélagsins Castel (Luxembourg) S.a.r.l., sem er í 100% eigu þess. Glenalla Properties er 95% í eigu Investec Trust (Guernsey) Limited fyrir hönd (e. trustee) Tchenguiz Family Trust. Robert Tchenguiz, Violet Tchenguiz og Vincent Tchenguiz eru rétthafar (e. beneficiary) sjóðsins." Dato heltist úr lestinniFækkað hefur um eitt blað á dönskum fríblaðamarkaði. Dato kom út í siðasta sinn í fyrradag, en hefur verið sameinað blaðinu Urban. Útgáfufélag beggja blaða er Berlinske Officin. Þar á bæ segja menn ljóst að ekki hafi verið markaður fyrir Dato sem fríblað dreift á heimili, en klárlega væri pláss fyrir blað sem dreift væri á förnum vegi og þar stæði Urban sterkt. Fjallað var um samrunann í dönskum miðlum í gær og kom þar fram ekki hafi gengið sem skyldi í auglýsingasölu hjá Dato, en útgáfu blaðsins var haldið út í um átta mánaða skeið.Haft er eftir David Trads, ritstjóra Nyhedsavisen, sem Dagsbrún Media gefur út, að hann hafi búist við að Dato yrði lagt niður og áhrifin á Nyhedsavisen væru engin, þar á bæ héldi útgáfan áfram eftir sem áður.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Sjá meira