Viðskipti innlent

Lundúnir kalla

Rauður Strætó red buss London Lundúnir Ferðalag stórborg
Rauður Strætó red buss London Lundúnir Ferðalag stórborg
Starfsmenn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis halda upp á árshátíð fyrirtækisins í Lundúnum um helgina og glæstan árangur á síðasta ári þegar hagnaðurinn nam níu milljörðum króna. Yfir 200 manns vinna hjá SPRON. Um svipað leyti og starfsmenn spóka sig á götum borgarinnar kynna Exista og Bakkavör uppgjör sín fyrir breskum markaðsaðilum. SPRON er meðal stærstu hluthafa í Existu, sem er svo stærsti eigandinn í Bakkavör Group.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×