Virkja í Bosníu-Hersegóvínu 16. júní 2007 01:15 Á tröppum stjórnarráðsins. Geir H. Haarde, forsætisráðherra Íslands, og Milorad Dodik, forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins. Mynd/Anton Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group og Serbneska lýðveldið hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu þriggja vatnsaflsvirkjana á svæðinu. Serbneska lýðveldið er önnur tveggja stjórnunareininga Bosníu-Hersegóvínu. Forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins var staddur hér á landi í gær af þessu tilefni. Samningurinn snýr að uppbyggingu og viðhaldi þriggja vatnsaflsvirkjana. Uppsett afl virkjananna í heild verður um sex hundruð megavött af rafafli. Til samanburðar er uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar tæp 700 megavött. Virkjanirnar eru í rekstri í dag. Þær þarf hins vegar að uppfæra og endurbæta. Iceland Energy Group mun gera það, auk þess að sjá um sölu og dreifingu raforkunnar. Eigendahópur Iceland Energy Group samanstendur af íslenskum fagfjárfestum og einstaklingum. Hópurinn hefur frá því árið 2004 undirbúið jarðveginn fyrir fjárfestingar í orkugeira Austur-Evrópu. Árni Jensen, framkvæmdastjóri Iceland Energy Group, segir útrás félagsins rétt að hefjast. „Við sjáum fyrir okkur að á næstu fimm til tíu árum muni 25 til 30 þúsund megavött skipta um hendur. Þetta er tíu til fimmtán sinnum meira en er til skiptana á Íslandi. Okkur langar í einhvern hluta af þeirri köku." Þá segir hann þekkingu og reynslu Íslendinga af orkumálum geta nýst vel. „Íslendingar hafa gert fleiri vatnsaflsvirkjanir á síðustu tuttugu árum en öll Vestur-Evrópa. Ef við hættum að nýta þessa þekkingu hverfur hún. Það má ekki gerast því í henni felast mikil verðmæti." Markaðir Viðskipti Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group og Serbneska lýðveldið hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu þriggja vatnsaflsvirkjana á svæðinu. Serbneska lýðveldið er önnur tveggja stjórnunareininga Bosníu-Hersegóvínu. Forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins var staddur hér á landi í gær af þessu tilefni. Samningurinn snýr að uppbyggingu og viðhaldi þriggja vatnsaflsvirkjana. Uppsett afl virkjananna í heild verður um sex hundruð megavött af rafafli. Til samanburðar er uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar tæp 700 megavött. Virkjanirnar eru í rekstri í dag. Þær þarf hins vegar að uppfæra og endurbæta. Iceland Energy Group mun gera það, auk þess að sjá um sölu og dreifingu raforkunnar. Eigendahópur Iceland Energy Group samanstendur af íslenskum fagfjárfestum og einstaklingum. Hópurinn hefur frá því árið 2004 undirbúið jarðveginn fyrir fjárfestingar í orkugeira Austur-Evrópu. Árni Jensen, framkvæmdastjóri Iceland Energy Group, segir útrás félagsins rétt að hefjast. „Við sjáum fyrir okkur að á næstu fimm til tíu árum muni 25 til 30 þúsund megavött skipta um hendur. Þetta er tíu til fimmtán sinnum meira en er til skiptana á Íslandi. Okkur langar í einhvern hluta af þeirri köku." Þá segir hann þekkingu og reynslu Íslendinga af orkumálum geta nýst vel. „Íslendingar hafa gert fleiri vatnsaflsvirkjanir á síðustu tuttugu árum en öll Vestur-Evrópa. Ef við hættum að nýta þessa þekkingu hverfur hún. Það má ekki gerast því í henni felast mikil verðmæti."
Markaðir Viðskipti Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira