Viðskipti innlent

Afturgengin þvættisskýrsla

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti á vef sínum í liðinni viku heljarinnar úttekt á stöðu mála hér með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og varna gegn hryðjuverkavá. Framsetningin var: Landsskýrsla númer 7/254, júlí 2007. Að óathuguðu máli hefði mátt ætla að hér væru ný sannindi á ferðinni. Örlítil eftirgrennslan leiddi þó í ljós að sjóðurinn var ekki með nýjustu fréttir, heldur birti útdrátt úr skýrslu FATF, undirstofnunar OECD sem annast þessi mál og leggur til umbætur hjá aðildarríkjum, sem út kom í nóvember í fyrra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×