Peningaskápurinn ... 10. ágúst 2007 00:30 Prósentustigið á kvartmilljarðÁ fréttavef Landssambands kúabænda, www.naut.is, er fjallað um hækkanir sem orðið hafa á kjörvöxtum verðtryggðra skuldabréfalána viðskiptabankanna þriggja, sem nú eru sagði 8,1 prósent hjá Glitni, 8,35 hjá Landsbanka Íslands og 8,5 prósent hjá Kaupþingi. „Í maí 2006 voru kjörvextir þessara lána um 5 prósent og hafa þeir því hækkað um heil 60 prósent á rétt rúmlega einu ári, sem verður að teljast svimandi hækkun," segja samtökin og benda á að hækkanirnar hafi mjög neikvæð áhrif á afkomu kúabænda. „Í grófum dráttum má segja að hvert prósentustig í hækkuðum vöxtum kosti kúabændur um 250 milljónir á ári í auknar vaxtagreiðslur." Stórhreingerning hjá SASÞótt hagnaður hafi aukist um 19 prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs hjá norræna flugfélaginu SAS draga svartir sauðir innan samstæðunnar úr háfsársafkomunni. Spilar þar meðal annars inn í fimmtungshlutur í breska flugfélaginu British Midland (BMI). Børsen greinir frá því að stórfelld tiltekt standi fyrir dyrum hjá SAS. Auk þess að ætla að selja BMI hlutinn er haft eftir Mats Jansson forstjóra að selja eigi hið fyrsta eignarhluti í Spanair og Newco, flugvallarþjónustuna á Spáni. Þá segir Jansson biðbúið að hlutur félagsins í Air Greenland verði seldur innan tíðar. SAS er nú samt líka með veskið á lofti og stenir á kaup í airBaltic og Estonian Air. Áherslan í starfsemini er sögð eiga að vera á Norður-Evrópu. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Sjá meira
Prósentustigið á kvartmilljarðÁ fréttavef Landssambands kúabænda, www.naut.is, er fjallað um hækkanir sem orðið hafa á kjörvöxtum verðtryggðra skuldabréfalána viðskiptabankanna þriggja, sem nú eru sagði 8,1 prósent hjá Glitni, 8,35 hjá Landsbanka Íslands og 8,5 prósent hjá Kaupþingi. „Í maí 2006 voru kjörvextir þessara lána um 5 prósent og hafa þeir því hækkað um heil 60 prósent á rétt rúmlega einu ári, sem verður að teljast svimandi hækkun," segja samtökin og benda á að hækkanirnar hafi mjög neikvæð áhrif á afkomu kúabænda. „Í grófum dráttum má segja að hvert prósentustig í hækkuðum vöxtum kosti kúabændur um 250 milljónir á ári í auknar vaxtagreiðslur." Stórhreingerning hjá SASÞótt hagnaður hafi aukist um 19 prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs hjá norræna flugfélaginu SAS draga svartir sauðir innan samstæðunnar úr háfsársafkomunni. Spilar þar meðal annars inn í fimmtungshlutur í breska flugfélaginu British Midland (BMI). Børsen greinir frá því að stórfelld tiltekt standi fyrir dyrum hjá SAS. Auk þess að ætla að selja BMI hlutinn er haft eftir Mats Jansson forstjóra að selja eigi hið fyrsta eignarhluti í Spanair og Newco, flugvallarþjónustuna á Spáni. Þá segir Jansson biðbúið að hlutur félagsins í Air Greenland verði seldur innan tíðar. SAS er nú samt líka með veskið á lofti og stenir á kaup í airBaltic og Estonian Air. Áherslan í starfsemini er sögð eiga að vera á Norður-Evrópu.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Sjá meira