Peningaskápurinn... 16. ágúst 2007 00:01 Viðskiptaráðgjöf almættisinsFjárfestum er stundum legið á hálsi fyrir siðleysi og græðgi. Svissneski bankinn, Credit Suisse, hefur nú fundið svar við því og býður viðskiptavinum sínum að fjárfesta í sjóði sem kallast Kristin gildi.Sjóðurinn hefur það á stefnuskránni að fjárfesta einungis í fyrirtækjum sem eru almættinu þóknanleg, og til að tryggja að svo sé fara útsendarar Páfagarðs vandlega yfir allar fjárfestingar sjóðsins. Nú má spyrja hvort íslenskar fjármálastofnanir sjái sæng sína ekki útbreidda og bjóði viðskiptavinum sínum sambærilega valkosti? Þannig gætu bankarnir boðið upp á Karlssjóð, sem yrði í umsjón Herra Karls Sigurbjörnssonar biskups, eða Gunnarssjóð eftir Gunnari í Krossinum. Spurningin er bara sú hvort þeir mætu menn hafi eitthvert vit á viðskiptum?Tvöþúsund og sjö hundruð milljarðarYfirtaka Kaupþings á hinum hollenska NIBC banka vakti athygli víða, þá sérstaklega í ljósi þess að erlendir sérfræðingar höfðu heldur talið að hægðist á íslensku útrásinni í kjölfar óróa á alþjóðamörkuðum. Hér á landi var það hins vegar kaupverðið sjálft sem vakti mesta athygli, enda heildarvirði viðskiptanna 270 milljarðar króna og því um stærstu yfirtöku Íslandssögunnar að ræða. Ekki eru hins vegar allir jafn talnaglöggir.Þannig hringdi dyggur lesandi Markaðarins inn á ritstjórnina og sagðist hafa heyrt í útvarpi að Kaupþing hefði greitt 2.700 milljarða króna fyrir hollenska bankann. Þar hafði þulurinn greinilega bætt við einu núlli, enda ólíklegt að Hreiðar Már og félagar myndu ráðast í yfirtöku á félagi sem væri rúmlega þrefalt verðmætara að markaðsvirði en sjálft Kaupþing. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Sjá meira
Viðskiptaráðgjöf almættisinsFjárfestum er stundum legið á hálsi fyrir siðleysi og græðgi. Svissneski bankinn, Credit Suisse, hefur nú fundið svar við því og býður viðskiptavinum sínum að fjárfesta í sjóði sem kallast Kristin gildi.Sjóðurinn hefur það á stefnuskránni að fjárfesta einungis í fyrirtækjum sem eru almættinu þóknanleg, og til að tryggja að svo sé fara útsendarar Páfagarðs vandlega yfir allar fjárfestingar sjóðsins. Nú má spyrja hvort íslenskar fjármálastofnanir sjái sæng sína ekki útbreidda og bjóði viðskiptavinum sínum sambærilega valkosti? Þannig gætu bankarnir boðið upp á Karlssjóð, sem yrði í umsjón Herra Karls Sigurbjörnssonar biskups, eða Gunnarssjóð eftir Gunnari í Krossinum. Spurningin er bara sú hvort þeir mætu menn hafi eitthvert vit á viðskiptum?Tvöþúsund og sjö hundruð milljarðarYfirtaka Kaupþings á hinum hollenska NIBC banka vakti athygli víða, þá sérstaklega í ljósi þess að erlendir sérfræðingar höfðu heldur talið að hægðist á íslensku útrásinni í kjölfar óróa á alþjóðamörkuðum. Hér á landi var það hins vegar kaupverðið sjálft sem vakti mesta athygli, enda heildarvirði viðskiptanna 270 milljarðar króna og því um stærstu yfirtöku Íslandssögunnar að ræða. Ekki eru hins vegar allir jafn talnaglöggir.Þannig hringdi dyggur lesandi Markaðarins inn á ritstjórnina og sagðist hafa heyrt í útvarpi að Kaupþing hefði greitt 2.700 milljarða króna fyrir hollenska bankann. Þar hafði þulurinn greinilega bætt við einu núlli, enda ólíklegt að Hreiðar Már og félagar myndu ráðast í yfirtöku á félagi sem væri rúmlega þrefalt verðmætara að markaðsvirði en sjálft Kaupþing.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Sjá meira