Peningaskápurinn 30. ágúst 2007 00:01 Fleiri sparisjóðir eru hf. Það er ekki öldungis rétt sem fram hefur komið í fjölmiðlum að SPRON sé fyrsti sparisjóðurinn sem verður hlutafélag. Tveir aðrir sparisjóðir eru nefnilega hlutafélög, nb.is-sparisjóður hf. (Netbankinn) og Sparisjóður Kaupþings hf. Þeir „sluppu" nefnilega í gegn áður en núgildandi lögum um sparisjóði var breytt árið 2004 sem margir vilja meina að hafi verið sett til höfuðs Kaupþingi og SPRON.Óhentug löggjöf Það er athyglisvert að renna huganum aftur til þess tíma þegar Kaupþing reyndi að ná yfirráðum í SPRON. Þá studdi þorri forsvarsmanna í sparisjóðaheiminum og stór meirihluti þingmanna það að sett yrðu lög sem kæmu í veg fyrir að bankar gætu tekið yfir sparisjóði. Á þeim rúmu þremur árum sem liðin eru frá því að lögin voru sett hefur umhverfi fjármálafyrirtækja tekið gjörbreytingum og er ljóst að sparisjóðirnir hafa setið eftir í sínu rekstrarformi. Stjórnendur sparisjóða, einkum þeirra stærstu, hafa hins vegar smám saman áttað sig á því að hlutafélagavæðing sparisjóða er nauðsynleg ætli sjóðirnir sér að takast á við harða samkeppni sem ríkir á innlendum fjármálamarkaði. Núverandi löggjöf er hins vegar óhentug fyrir sparisjóði hvað varðar breytingu í hlutafélag eins og löng fæðing SPRON hf. ber glöggt vitni. Því ber að fagna frumkvæði viðskiptaráðherra sem hefur skipað nefnd til að fara yfir gildandi löggjöf um sparisjóði svo að þeir geti þróast með eðlilegum hætti. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira
Fleiri sparisjóðir eru hf. Það er ekki öldungis rétt sem fram hefur komið í fjölmiðlum að SPRON sé fyrsti sparisjóðurinn sem verður hlutafélag. Tveir aðrir sparisjóðir eru nefnilega hlutafélög, nb.is-sparisjóður hf. (Netbankinn) og Sparisjóður Kaupþings hf. Þeir „sluppu" nefnilega í gegn áður en núgildandi lögum um sparisjóði var breytt árið 2004 sem margir vilja meina að hafi verið sett til höfuðs Kaupþingi og SPRON.Óhentug löggjöf Það er athyglisvert að renna huganum aftur til þess tíma þegar Kaupþing reyndi að ná yfirráðum í SPRON. Þá studdi þorri forsvarsmanna í sparisjóðaheiminum og stór meirihluti þingmanna það að sett yrðu lög sem kæmu í veg fyrir að bankar gætu tekið yfir sparisjóði. Á þeim rúmu þremur árum sem liðin eru frá því að lögin voru sett hefur umhverfi fjármálafyrirtækja tekið gjörbreytingum og er ljóst að sparisjóðirnir hafa setið eftir í sínu rekstrarformi. Stjórnendur sparisjóða, einkum þeirra stærstu, hafa hins vegar smám saman áttað sig á því að hlutafélagavæðing sparisjóða er nauðsynleg ætli sjóðirnir sér að takast á við harða samkeppni sem ríkir á innlendum fjármálamarkaði. Núverandi löggjöf er hins vegar óhentug fyrir sparisjóði hvað varðar breytingu í hlutafélag eins og löng fæðing SPRON hf. ber glöggt vitni. Því ber að fagna frumkvæði viðskiptaráðherra sem hefur skipað nefnd til að fara yfir gildandi löggjöf um sparisjóði svo að þeir geti þróast með eðlilegum hætti.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira