Íbúðalánasjóður nýtist helst fjáðum 10. október 2007 00:01 Magnús Árni Skúlason segir Íbúðalánasjóð ekki sinna félagslegu hlutverki sínu. Íbúðalánasjóður sinnir ekki hlutverki félagslegs sjóðs fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu. Þvert á móti nýtist hann helst fólki sem á mikið eigið fé til húsnæðiskaupa. Þetta er meðal þeirra fullyrðinga sem Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri og eigandi ráðgjafafyrirtækisins Reykjavík Economics, mun færa rök fyrir í hádegisfyrirlestri í Háskóla Íslands í dag. Í fyrirlestri sínum mun Magnús fjalla um formgerð íslenska íbúðalánakerfisins og hvernig markaðurinn hefur þróast frá því að bankarnir hófu innreið sína á markaðinn í samkeppni við Íbúðalánasjóð árið 2004. Magnús mun meðal annars fara yfir framboð nýbygginga og þær lýðfræðilegu breytingar sem áttu sér stað hér á landi og komu í veg fyrir að fasteignaverð féll, eins og það hefði í raun átt að gera. „Árið 2004 voru þrjú þúsund íbúðir í byggingu og allt stefndi í offramboð. Það varð hins vegar ekki því það komu svo margir innflytjendur inn á höfuðborgarsvæðið en ekki einungis á Austurland, eins og alltaf var talað um," segir Magnús. Fyrirlestur Magnúsar byggir á erindi sem hann flutti fyrir alþjóðleg samtök veðlánahafa í Evrópu (European Mortage Federation) í vor. Hann hefst klukkan 12.15 í sal 101 í Odda og er öllum opinn. - hhs Markaðir Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Íbúðalánasjóður sinnir ekki hlutverki félagslegs sjóðs fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu. Þvert á móti nýtist hann helst fólki sem á mikið eigið fé til húsnæðiskaupa. Þetta er meðal þeirra fullyrðinga sem Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri og eigandi ráðgjafafyrirtækisins Reykjavík Economics, mun færa rök fyrir í hádegisfyrirlestri í Háskóla Íslands í dag. Í fyrirlestri sínum mun Magnús fjalla um formgerð íslenska íbúðalánakerfisins og hvernig markaðurinn hefur þróast frá því að bankarnir hófu innreið sína á markaðinn í samkeppni við Íbúðalánasjóð árið 2004. Magnús mun meðal annars fara yfir framboð nýbygginga og þær lýðfræðilegu breytingar sem áttu sér stað hér á landi og komu í veg fyrir að fasteignaverð féll, eins og það hefði í raun átt að gera. „Árið 2004 voru þrjú þúsund íbúðir í byggingu og allt stefndi í offramboð. Það varð hins vegar ekki því það komu svo margir innflytjendur inn á höfuðborgarsvæðið en ekki einungis á Austurland, eins og alltaf var talað um," segir Magnús. Fyrirlestur Magnúsar byggir á erindi sem hann flutti fyrir alþjóðleg samtök veðlánahafa í Evrópu (European Mortage Federation) í vor. Hann hefst klukkan 12.15 í sal 101 í Odda og er öllum opinn. - hhs
Markaðir Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira