Forsetinn talar fyrir atvinnulífið 16. október 2007 16:26 Ólafur Ragnar Grímsson hefur haldið margar ræður á þessu ári á erlendri grund. Ólafur Ragnar Grímsson segir að þjóðin verði að gera það upp við sig hvort hún vilji að forseti Íslands beiti sér fyrir því að styrkja stöðu Íslands á heimsvettvangi, hvort sem er á sviðum viðskipta, vísinda, tækni eða menningar, eða sé fyrst og fremst til heimabrúks. Björgvin Guðmundsson fór yfir verkefni forseta Íslands það sem af er þessu ári. Sé litið yfir feril Ólafs Ragnar fyrstu tíu mánuði þessa árs sést að hann hefur beitt sér mjög fyrir því að opna dyr íslenskra athafnamanna víðs vegar um heiminn. Af samtölum við forystumenn íslenskra fyrirtækja sem starfa á erlendum vettvangi er ljóst að framlag forsetans hefur oft skipt máli. Pólitísk kænska forsetans gerir honum líka kleift að nýta sér fundi, eins og með forseta Kína, til að hvetja embættismenn, þar sem afstaða ráðamanna skiptir miklu máli, til að beita sér í þágu íslenskra fyrirtækja. Á fundum vitnar hann iðulega í samtöl sín við háttsetta ráðamenn til að sannfæra viðstadda um tækifærin sem liggja í samstarfi við Íslendinga. Forsetinn hefur verið gagnrýndur fyrir að nota embættið með þessum hætti. Séu þessi verk hans hins vegar skoðuð í víðu samhengi má sjá að að þessi áhersla hans er aðeins einn þáttur í starfi forsetans. Iðulega tengir hann saman uppákomur á vegum fyrirtækja erlendis við aðrar heimsóknir þar sem rætt er um menntun, forvarnir, menningarmál eða samfélagsmál. Ólafur Ragnar Grímsson hefur á fundum og í ræðum lagt mesta áherslu á orku- og loftslagsmál. Þar telur hann Íslendinga eiga sóknarfæri á alþjóðlegum vettvangi og fyrir því vill hann beita sér í embætti. Markaðir Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson segir að þjóðin verði að gera það upp við sig hvort hún vilji að forseti Íslands beiti sér fyrir því að styrkja stöðu Íslands á heimsvettvangi, hvort sem er á sviðum viðskipta, vísinda, tækni eða menningar, eða sé fyrst og fremst til heimabrúks. Björgvin Guðmundsson fór yfir verkefni forseta Íslands það sem af er þessu ári. Sé litið yfir feril Ólafs Ragnar fyrstu tíu mánuði þessa árs sést að hann hefur beitt sér mjög fyrir því að opna dyr íslenskra athafnamanna víðs vegar um heiminn. Af samtölum við forystumenn íslenskra fyrirtækja sem starfa á erlendum vettvangi er ljóst að framlag forsetans hefur oft skipt máli. Pólitísk kænska forsetans gerir honum líka kleift að nýta sér fundi, eins og með forseta Kína, til að hvetja embættismenn, þar sem afstaða ráðamanna skiptir miklu máli, til að beita sér í þágu íslenskra fyrirtækja. Á fundum vitnar hann iðulega í samtöl sín við háttsetta ráðamenn til að sannfæra viðstadda um tækifærin sem liggja í samstarfi við Íslendinga. Forsetinn hefur verið gagnrýndur fyrir að nota embættið með þessum hætti. Séu þessi verk hans hins vegar skoðuð í víðu samhengi má sjá að að þessi áhersla hans er aðeins einn þáttur í starfi forsetans. Iðulega tengir hann saman uppákomur á vegum fyrirtækja erlendis við aðrar heimsóknir þar sem rætt er um menntun, forvarnir, menningarmál eða samfélagsmál. Ólafur Ragnar Grímsson hefur á fundum og í ræðum lagt mesta áherslu á orku- og loftslagsmál. Þar telur hann Íslendinga eiga sóknarfæri á alþjóðlegum vettvangi og fyrir því vill hann beita sér í embætti.
Markaðir Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sjá meira