Eddutilnefningar 2007: Sjónvarpsmaður ársins Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 EDDA ANDRÉSDÓTTIREdda Guðrún Andrésdóttir er þaulreynd fjölmiðlakona og á farsælan feril að baki á öllum sviðum fjölmiðla. Hún er blaðamaður og hefur meðal annars starfað á dagblaðinu Vísi, sem ritstjóri Húsa og híbýla, dagskrárgerðarmaður í útvarpi og dagskrárgerðar-og fréttamaður á RUV og Stöð 2. Hún hefur hefur einnig skrifað þrjár bækur og unnið við kvikmyndir. Edda er fréttamaður á Stöð 2. EGILL HELGASONEgill er blaðamaður og fékkst aðallega við menningarskrif framan af ferlinum á Helgarpóstinum og Tímanum. Áhugi á pólitík kviknaði síðar og árið 1990 hóf hann störf í sjónvarpi sem fréttamaður. Hann hefur stjórnað Silfri Egils frá árinu 1999, fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og nú á RÚV. Egill stjórnar einnig bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSONJóhannes hefur unnið við fjölmiðla frá unga aldri. Hann gaf út sitt fyrsta blað 11 ára gamall, Duran Duran blaðið í Garðaskóla í Garðabæ. Síðan hefur hann gefið út framhaldsskólablöð og skrifað fyrir Dagblaðið og Morgunblaðið. Hann hefur unnið að heimildarmyndum og starfaði sem blaðamaður á Víkurfréttum. Jóhannes hefur unnið á Stöð 2 í þrjú ár og ritstýrt fréttaskýringaþættinum Kompási síðastliðin tvö ár. ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIRÞóra hefur unnið við sjónvarp frá árinu 2002 þegar hún hóf störf sem fréttamaður hjá Sjónvarpinu. Hún vann um tveggja ára skeið hjá NFS og Stöð 2 við innlendar og erlendar fréttir en hefur nú snúið aftur til fréttastofu Sjónvarps. Þóra hefur meðal annars unnið sem umsjónarmaður Íslands í dag, Kastljóssins og spurningaþáttarins Útsvars. ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON Þorsteinn hóf störf við dagskrárgerð hjá Rás 1 árið 1982 og hefur starfað síðan á dagblöðum og við sjónvarp. Hann hefur unnið við dagskrárgerð og fréttastörf á Stöð 2 og Sjónvarpinu. Þorsteinn hefur einnig framleitt heimildarmyndir og skrifað þrjár bækur, þar af tvær ljóðabækur. Hann var tilnefndur til Edduverðlauna árið 2004 fyrir hljóð og mynd í Án titils en meðal annarra þátta sem Þorsteinn hefur unnið við eru Viltu vinna milljón, fótboltaþættirnir HM 4-2-2 og Ísland í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Sjá meira
EDDA ANDRÉSDÓTTIREdda Guðrún Andrésdóttir er þaulreynd fjölmiðlakona og á farsælan feril að baki á öllum sviðum fjölmiðla. Hún er blaðamaður og hefur meðal annars starfað á dagblaðinu Vísi, sem ritstjóri Húsa og híbýla, dagskrárgerðarmaður í útvarpi og dagskrárgerðar-og fréttamaður á RUV og Stöð 2. Hún hefur hefur einnig skrifað þrjár bækur og unnið við kvikmyndir. Edda er fréttamaður á Stöð 2. EGILL HELGASONEgill er blaðamaður og fékkst aðallega við menningarskrif framan af ferlinum á Helgarpóstinum og Tímanum. Áhugi á pólitík kviknaði síðar og árið 1990 hóf hann störf í sjónvarpi sem fréttamaður. Hann hefur stjórnað Silfri Egils frá árinu 1999, fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og nú á RÚV. Egill stjórnar einnig bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSONJóhannes hefur unnið við fjölmiðla frá unga aldri. Hann gaf út sitt fyrsta blað 11 ára gamall, Duran Duran blaðið í Garðaskóla í Garðabæ. Síðan hefur hann gefið út framhaldsskólablöð og skrifað fyrir Dagblaðið og Morgunblaðið. Hann hefur unnið að heimildarmyndum og starfaði sem blaðamaður á Víkurfréttum. Jóhannes hefur unnið á Stöð 2 í þrjú ár og ritstýrt fréttaskýringaþættinum Kompási síðastliðin tvö ár. ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIRÞóra hefur unnið við sjónvarp frá árinu 2002 þegar hún hóf störf sem fréttamaður hjá Sjónvarpinu. Hún vann um tveggja ára skeið hjá NFS og Stöð 2 við innlendar og erlendar fréttir en hefur nú snúið aftur til fréttastofu Sjónvarps. Þóra hefur meðal annars unnið sem umsjónarmaður Íslands í dag, Kastljóssins og spurningaþáttarins Útsvars. ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON Þorsteinn hóf störf við dagskrárgerð hjá Rás 1 árið 1982 og hefur starfað síðan á dagblöðum og við sjónvarp. Hann hefur unnið við dagskrárgerð og fréttastörf á Stöð 2 og Sjónvarpinu. Þorsteinn hefur einnig framleitt heimildarmyndir og skrifað þrjár bækur, þar af tvær ljóðabækur. Hann var tilnefndur til Edduverðlauna árið 2004 fyrir hljóð og mynd í Án titils en meðal annarra þátta sem Þorsteinn hefur unnið við eru Viltu vinna milljón, fótboltaþættirnir HM 4-2-2 og Ísland í dag.
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun