Eddutilnefningar 2007: Hljóð og tónlist Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 BIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMASBirgir Jón Birgisson og Ken ThomasBirgir og Ken eru tilnefndir fyrir hljóðvinnslu á HEIMA. Birgir hóf feril sinn sem tæknimaður hjá RÚV. Síðustu fimm ár hefur hann unnið sem hljóðmaður hljómsveitarinnar Sigur Rósar og rekið hljóðver hljómsveitarinnar. Ken er hálfur Englendingur og hálfur Íri. Hann hefur komið að öllum plötum hljómsveitarinnar frá árinu 1999. Ken hefur einnig unnið með fjölda íslenskra hljómsveita eins og Sykurmolunum og NýDanskri. GUNNAR ÁRNASONGunnar er tilnefndur fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ. Árið 1986 hóf hann störf með hljómsveitum og vann meðal annars með Sálinni hans Jóns míns, Todmobile og NýDanskri. Gunnar hefur einnig unnið við fjölda kvikmynda og auglýsinga, meðal annars Litlu lirfuna ljótu, Önnu og skapsveiflunum og Blóðböndum. Þá hefur hann einnig unnið töluvert í leikhúsum og sjónvarpi. Gunnar rekur eigið upptökuhljóðver og vinnur nú við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Mannaveiðum. PÉTUR EINARSSONTilnefning Péturs er fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUM. Hann hóf störf sem hljóðmaður hjá Sjónvarpinu árið 1988. Þá hélt hann til Danmerkur og lauk námi frá danska Kvikmyndaskólanum 1997. Næstu fjögur ár á eftir vann hann þar í landi, meðal annars með Lars von Trier í myndunum Dancer in the Dark, Manderley og Dogville. Þá vann hann einnig við Mifunes sidste sang. Pétur hefur unnið við fjölda íslenskra kvikmynda, meðal annars Ungfrúna góðu og húsið, Stellu í framboði, Voksne mennesker og Nóa albinóa. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
BIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMASBirgir Jón Birgisson og Ken ThomasBirgir og Ken eru tilnefndir fyrir hljóðvinnslu á HEIMA. Birgir hóf feril sinn sem tæknimaður hjá RÚV. Síðustu fimm ár hefur hann unnið sem hljóðmaður hljómsveitarinnar Sigur Rósar og rekið hljóðver hljómsveitarinnar. Ken er hálfur Englendingur og hálfur Íri. Hann hefur komið að öllum plötum hljómsveitarinnar frá árinu 1999. Ken hefur einnig unnið með fjölda íslenskra hljómsveita eins og Sykurmolunum og NýDanskri. GUNNAR ÁRNASONGunnar er tilnefndur fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ. Árið 1986 hóf hann störf með hljómsveitum og vann meðal annars með Sálinni hans Jóns míns, Todmobile og NýDanskri. Gunnar hefur einnig unnið við fjölda kvikmynda og auglýsinga, meðal annars Litlu lirfuna ljótu, Önnu og skapsveiflunum og Blóðböndum. Þá hefur hann einnig unnið töluvert í leikhúsum og sjónvarpi. Gunnar rekur eigið upptökuhljóðver og vinnur nú við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Mannaveiðum. PÉTUR EINARSSONTilnefning Péturs er fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUM. Hann hóf störf sem hljóðmaður hjá Sjónvarpinu árið 1988. Þá hélt hann til Danmerkur og lauk námi frá danska Kvikmyndaskólanum 1997. Næstu fjögur ár á eftir vann hann þar í landi, meðal annars með Lars von Trier í myndunum Dancer in the Dark, Manderley og Dogville. Þá vann hann einnig við Mifunes sidste sang. Pétur hefur unnið við fjölda íslenskra kvikmynda, meðal annars Ungfrúna góðu og húsið, Stellu í framboði, Voksne mennesker og Nóa albinóa.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar