Óbreytt verðbólga á evrusvæðinu 17. janúar 2007 11:38 Fáni Evrópusambandsins. Verðbólga mældist 1,9 prósent á evrusvæðinu í desember, samkvæmt endanlegum tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem birtar voru í dag. Þetta er í samræmi við bráðabirgðatölur, sem birtar voru fyrr í mánuðinum. Verðbólga hækkaði nokkur mikið innan aðildarríkja myntbandalags Evrópusambandins á síðasta ári og fór hæst í 2,5 prósent í maí og júní í fyrra. Evrópski seðlabankinn hækkaði stýrivexti síðast í 3,5 prósent í síðasta mánuði líðins árs. Bankinn ákvað hins vegar að halda stýrivöxtum óbreyttum í síðustu viku en líkur benda til að vextirnir geti hækkað á næstu mánuðum, sérstaklega eftir að Englandsbanki hækkaði þá í síðustu viku. Lægsta verðbólgan mældist í Finnlandi á síðasta ári eða 1,2 prósent samanborið við 3,2 prósenta verðbólgu á Grikklandi, sem var með hæstu verðbólgumælinguna. Í Slóveníu, sem tók upp evrur um áramótin, mældist 3 prósenta verðbólga á sama tíma. Verðbólga þar í landi kemur inn í mælingar evrópsku hagstofunnar þegar janúarmælingarnar verða gefnar út í næsta mánuði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verðbólga mældist 1,9 prósent á evrusvæðinu í desember, samkvæmt endanlegum tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem birtar voru í dag. Þetta er í samræmi við bráðabirgðatölur, sem birtar voru fyrr í mánuðinum. Verðbólga hækkaði nokkur mikið innan aðildarríkja myntbandalags Evrópusambandins á síðasta ári og fór hæst í 2,5 prósent í maí og júní í fyrra. Evrópski seðlabankinn hækkaði stýrivexti síðast í 3,5 prósent í síðasta mánuði líðins árs. Bankinn ákvað hins vegar að halda stýrivöxtum óbreyttum í síðustu viku en líkur benda til að vextirnir geti hækkað á næstu mánuðum, sérstaklega eftir að Englandsbanki hækkaði þá í síðustu viku. Lægsta verðbólgan mældist í Finnlandi á síðasta ári eða 1,2 prósent samanborið við 3,2 prósenta verðbólgu á Grikklandi, sem var með hæstu verðbólgumælinguna. Í Slóveníu, sem tók upp evrur um áramótin, mældist 3 prósenta verðbólga á sama tíma. Verðbólga þar í landi kemur inn í mælingar evrópsku hagstofunnar þegar janúarmælingarnar verða gefnar út í næsta mánuði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira