Boldsen: Skipuleggjendur eru heiladauðir 29. janúar 2007 19:50 Það bendir margt til þess að það verði fátt um Íslendinga og Dani á pöllunum í Hamborg á morgun þar sem búið var að selja alla miðana á leikinn í forsölu. Joachim Boldsen, sem hér sést í leik með danska liðinu, vandar skipuleggjendum mótsins ekki kveðjurnar. Joachim Boldsen, leikmaður danska handboltalandsliðsins, vandar skipuleggjendum Heimsmeistaramótsins í Þýskalandi ekki kveðjurnar og segir "heiladauða" einstaklinga vera ábyrga fyrir klúðrinu sem hefur átt sér stað í miðsölunni fyrir leikinn gegn Íslendingum á morgun, en allt útlit er fyrir að meirihluti áhorfenda á leiknum verði hlutlausir Þjóðverjar. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hefur verið í símanum í nánast allan dag til að freista þess að fá einhverja miða á leikinn fyrir hina fjölmörgu Íslendinga sem nú eru í Íslandi og vilja ólmir sjá leikinn. Skipuleggendur mótsins vara hins vegar við nokkurri bjartsýnni og segja ólíklegt að HSÍ fái svo lítið sem 100 miða þar sem búið var að selja alla miðana á leikinn áður en það lá ljóst fyrir hvaða lið myndu mætast. Danir eru í sömu stöðu og svo virðist sem að handknattleikssambandið þar í landi fái enga miða heldur. Hins vegar er líklegra að einhverjir Danir hafi þegar tryggt sér miða á leikinn í forsölu, enda Hamborg í næsta nágrenni við Danmörku. Joachim Boldsen, leikmaður danska liðsins, sagði í dag að skipuleggjendur mótsins væru heiladauðir. "Þetta er náttúrulega alveg glórulaust. Að sjálfsögðu hefði átt að bíða með að selja hluta miðanna þar til að það lægi ljóst fyrir hvaða þjóðir væru að mætast. Það er langt síðan ég hef orðið vitni að öðrum eins heiladauða hjá skipuleggjendum," sagði Boldsen. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Joachim Boldsen, leikmaður danska handboltalandsliðsins, vandar skipuleggjendum Heimsmeistaramótsins í Þýskalandi ekki kveðjurnar og segir "heiladauða" einstaklinga vera ábyrga fyrir klúðrinu sem hefur átt sér stað í miðsölunni fyrir leikinn gegn Íslendingum á morgun, en allt útlit er fyrir að meirihluti áhorfenda á leiknum verði hlutlausir Þjóðverjar. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hefur verið í símanum í nánast allan dag til að freista þess að fá einhverja miða á leikinn fyrir hina fjölmörgu Íslendinga sem nú eru í Íslandi og vilja ólmir sjá leikinn. Skipuleggendur mótsins vara hins vegar við nokkurri bjartsýnni og segja ólíklegt að HSÍ fái svo lítið sem 100 miða þar sem búið var að selja alla miðana á leikinn áður en það lá ljóst fyrir hvaða lið myndu mætast. Danir eru í sömu stöðu og svo virðist sem að handknattleikssambandið þar í landi fái enga miða heldur. Hins vegar er líklegra að einhverjir Danir hafi þegar tryggt sér miða á leikinn í forsölu, enda Hamborg í næsta nágrenni við Danmörku. Joachim Boldsen, leikmaður danska liðsins, sagði í dag að skipuleggjendur mótsins væru heiladauðir. "Þetta er náttúrulega alveg glórulaust. Að sjálfsögðu hefði átt að bíða með að selja hluta miðanna þar til að það lægi ljóst fyrir hvaða þjóðir væru að mætast. Það er langt síðan ég hef orðið vitni að öðrum eins heiladauða hjá skipuleggjendum," sagði Boldsen.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira