Fetar Zidane í fótspor Beckham? 9. febrúar 2007 15:15 Það fór vel á með þeim Zinedine Zidane og Spike Lee í Madison Square Garden í New York í vikunni. MYND/Getty Franski knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Zidedine Zidane er þessa stundina staddur í New York þar sem hann hefur meðal annars sótt NBA-leiki og tískusýningar - og vakið mikla athygli. Ýmsir fjölmiðlar í Bandaríkjunum gera að því skóna að Zidane hafi hitt forráðamenn bandaríska liðsins New York Red Bulls með mögulegan samning í huga. Zidane skemmti sér konunglega á leik með New York Knicks á miðvikudaginn þar sem hann sat í næsta nágrenni við kvikmyndaleikstjórann Spike Lee. Zidane er í borginni með eiginkonu sinni og segir sá franski að ferðin hafi verið hugsuð sem frí. Svo hefur hins vegar ekki verið og hafa fjölmiðlar fylgt Zidane hvert fótmál. Will Kuhns, talsmaður bandarísku atvinnumannadeildarinnar, vildi engu svara þegar hann var spurður út í mögulega komu Zidane í bandaríska boltann. "Við ræðum ekki um leikmenn sem eru ekki samningsbundnir deildinni." Forráðamenn deildarinnar eru sagðir mjög áhugasamir að fá Zidane til liðs við sig og telja að hann geti haft sömu áhrif og David Beckham hefur þegar haft, með því að skrifa undir samning við LA Galaxy fyrir skemmstu. Athygli bandarísku deildarinnar hefur aldrei verið meiri og sjá skipuleggjendur hennar sér gott til glóðarinnar fari svo að Zidane komi líka. Jeff Agoos, framkvæmdastjóri Red Bulls, segist ekkert hafa rætt við Zidane. "Og við höfum engin áform um að ræða við hann. Ég myndi hins vegar hafa gaman að því að kíkja út á lífið með honum og skipast á sögum úr boltanum," gantaðist Agoos. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Franski knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Zidedine Zidane er þessa stundina staddur í New York þar sem hann hefur meðal annars sótt NBA-leiki og tískusýningar - og vakið mikla athygli. Ýmsir fjölmiðlar í Bandaríkjunum gera að því skóna að Zidane hafi hitt forráðamenn bandaríska liðsins New York Red Bulls með mögulegan samning í huga. Zidane skemmti sér konunglega á leik með New York Knicks á miðvikudaginn þar sem hann sat í næsta nágrenni við kvikmyndaleikstjórann Spike Lee. Zidane er í borginni með eiginkonu sinni og segir sá franski að ferðin hafi verið hugsuð sem frí. Svo hefur hins vegar ekki verið og hafa fjölmiðlar fylgt Zidane hvert fótmál. Will Kuhns, talsmaður bandarísku atvinnumannadeildarinnar, vildi engu svara þegar hann var spurður út í mögulega komu Zidane í bandaríska boltann. "Við ræðum ekki um leikmenn sem eru ekki samningsbundnir deildinni." Forráðamenn deildarinnar eru sagðir mjög áhugasamir að fá Zidane til liðs við sig og telja að hann geti haft sömu áhrif og David Beckham hefur þegar haft, með því að skrifa undir samning við LA Galaxy fyrir skemmstu. Athygli bandarísku deildarinnar hefur aldrei verið meiri og sjá skipuleggjendur hennar sér gott til glóðarinnar fari svo að Zidane komi líka. Jeff Agoos, framkvæmdastjóri Red Bulls, segist ekkert hafa rætt við Zidane. "Og við höfum engin áform um að ræða við hann. Ég myndi hins vegar hafa gaman að því að kíkja út á lífið með honum og skipast á sögum úr boltanum," gantaðist Agoos.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira