Kylfusveinarnir tryggðu Liverpool frábæran sigur 21. febrúar 2007 21:33 Craig Bellamy fagnaði marki sínu eðlilega vel í kvöld, en boltinn var greinilega kominn yfir marklínuna áður en Dirk Kuyt potaði honum endanlega í markið NordicPhotos/GettyImages Craig Bellamy og John Arne Riise hjá Liverpool komust í heimsfréttirnar á kolröngum forsendum í vikunni en í kvöld voru þeir hetjur liðsins þegar það bar sigurorð af Evrópumeisturum Barcelona á útivelli 2-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir í leiknum með laglegu marki frá Deco á 14. mínútu, en Craig Bellamy jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Hollendingurinn Dirk Kuyt eignaði sér heiðurinn að markinu með því að spyrna boltanum í netið, en markið var skráð á vandræðagemlinginn Bellamy. Hann fagnaði marki sínu innilega með því að slá golfhögg ótt og títt út í loftið og uppskar hlátur félaga síns Steven Gerrard. Bellamy slær hér fallegt upphafshögg og fagnar marki sínu, Steven Gerrard til mikillar skemmtunarnordicphotos/getty images Það var svo John Arne Riise sem skoraði sigurmark þeirra rauðu á 74. mínútu og það eftir sendingu frá Craig Bellamy. Þetta var ólíkt skárri sending en sá norski fékk á hótelherberginu í Portúgal á dögunum og Liverpool er nú í úrvalsstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Eiður Smári spilaði síðustu 10 mínúturnar í leiknum en gat ekki breytt þeirri staðreynd að lið Barca var slakt í kvöld. Öllum hinum leikjunum í kvöld lauk með jafntefli. Porto og Chelsea skildu jöfn í Portúgal 1-1 þar sem Raul Meireles kom Porto yfir á 12. mínútu en Andriy Shevchenko jafnaði skömmu síðar fyrir Chelsea og þar við sat. Inter og Valencia skildu jöfn 2-2 í hörkuleik. Cambiasso og Maicon skoruðu fyrir Inter en Villa og Silva gerðu mörk spænska liðsins sem er í lykilstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Loks skildu Roma og Lyon jöfn 0-0 á Ólympíuleikvangnum í Róm. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Sjá meira
Craig Bellamy og John Arne Riise hjá Liverpool komust í heimsfréttirnar á kolröngum forsendum í vikunni en í kvöld voru þeir hetjur liðsins þegar það bar sigurorð af Evrópumeisturum Barcelona á útivelli 2-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir í leiknum með laglegu marki frá Deco á 14. mínútu, en Craig Bellamy jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Hollendingurinn Dirk Kuyt eignaði sér heiðurinn að markinu með því að spyrna boltanum í netið, en markið var skráð á vandræðagemlinginn Bellamy. Hann fagnaði marki sínu innilega með því að slá golfhögg ótt og títt út í loftið og uppskar hlátur félaga síns Steven Gerrard. Bellamy slær hér fallegt upphafshögg og fagnar marki sínu, Steven Gerrard til mikillar skemmtunarnordicphotos/getty images Það var svo John Arne Riise sem skoraði sigurmark þeirra rauðu á 74. mínútu og það eftir sendingu frá Craig Bellamy. Þetta var ólíkt skárri sending en sá norski fékk á hótelherberginu í Portúgal á dögunum og Liverpool er nú í úrvalsstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Eiður Smári spilaði síðustu 10 mínúturnar í leiknum en gat ekki breytt þeirri staðreynd að lið Barca var slakt í kvöld. Öllum hinum leikjunum í kvöld lauk með jafntefli. Porto og Chelsea skildu jöfn í Portúgal 1-1 þar sem Raul Meireles kom Porto yfir á 12. mínútu en Andriy Shevchenko jafnaði skömmu síðar fyrir Chelsea og þar við sat. Inter og Valencia skildu jöfn 2-2 í hörkuleik. Cambiasso og Maicon skoruðu fyrir Inter en Villa og Silva gerðu mörk spænska liðsins sem er í lykilstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Loks skildu Roma og Lyon jöfn 0-0 á Ólympíuleikvangnum í Róm.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Sjá meira