Hlutabréf falla enn í Evrópu og Asíu 28. febrúar 2007 08:53 Vegfarandi í Lundúnum gengur framhjá stórum skjá sem sýnir fall FTSE vísitölunnar í morgun. AP/KIRSTY WIGGLESWORTH Hlutabréf héldu áfram að falla á heimsmörkuðum í dag eftir opnun kauphallanna í Asíu í nótt og Evrópu snemma í morgun. Í Bretlandi féll FTSE vísitalan um nærri tvö prósent við upphaf viðskipta og í Frakklandi féll Cac vísitalan um tvö prósent.Sérfræðingar segjast hafa búist við leiðréttingu eftir uppgangstíma undanfarið en að þeim komi á óvart hversu skörp hún hafi orðið. Shanghai vísitalan féll um níu prósent í gær og hefur ekki fallið meir á einum degi í áratug. Síðar um daginn féll Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum um 3,3 prósent.Verðlækkanir á hlutabréfum urðu þegar kaupahéðnar seldu bréfin í hrönnum eftir að orðrómur komst á kreik um að kínverska ríkisstjórnin hefði í hyggju að ráðast gegn ólöglegum hlutabréfaviðskiptum og hækka skatt á fjármagnstekjur.Mikill uppgangur hefur verið í Kína undanfarið. Ein kínversk hlutabréfavísitala tvöfaldaðist að verðmæti á síðustu tólf mánuðum. Á sama tíma hefur Nikkei vísitalan í Japan verið á hraðri uppleið. Erlent Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf héldu áfram að falla á heimsmörkuðum í dag eftir opnun kauphallanna í Asíu í nótt og Evrópu snemma í morgun. Í Bretlandi féll FTSE vísitalan um nærri tvö prósent við upphaf viðskipta og í Frakklandi féll Cac vísitalan um tvö prósent.Sérfræðingar segjast hafa búist við leiðréttingu eftir uppgangstíma undanfarið en að þeim komi á óvart hversu skörp hún hafi orðið. Shanghai vísitalan féll um níu prósent í gær og hefur ekki fallið meir á einum degi í áratug. Síðar um daginn féll Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum um 3,3 prósent.Verðlækkanir á hlutabréfum urðu þegar kaupahéðnar seldu bréfin í hrönnum eftir að orðrómur komst á kreik um að kínverska ríkisstjórnin hefði í hyggju að ráðast gegn ólöglegum hlutabréfaviðskiptum og hækka skatt á fjármagnstekjur.Mikill uppgangur hefur verið í Kína undanfarið. Ein kínversk hlutabréfavísitala tvöfaldaðist að verðmæti á síðustu tólf mánuðum. Á sama tíma hefur Nikkei vísitalan í Japan verið á hraðri uppleið.
Erlent Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira