Hlutabréf falla enn í Evrópu og Asíu 28. febrúar 2007 08:53 Vegfarandi í Lundúnum gengur framhjá stórum skjá sem sýnir fall FTSE vísitölunnar í morgun. AP/KIRSTY WIGGLESWORTH Hlutabréf héldu áfram að falla á heimsmörkuðum í dag eftir opnun kauphallanna í Asíu í nótt og Evrópu snemma í morgun. Í Bretlandi féll FTSE vísitalan um nærri tvö prósent við upphaf viðskipta og í Frakklandi féll Cac vísitalan um tvö prósent.Sérfræðingar segjast hafa búist við leiðréttingu eftir uppgangstíma undanfarið en að þeim komi á óvart hversu skörp hún hafi orðið. Shanghai vísitalan féll um níu prósent í gær og hefur ekki fallið meir á einum degi í áratug. Síðar um daginn féll Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum um 3,3 prósent.Verðlækkanir á hlutabréfum urðu þegar kaupahéðnar seldu bréfin í hrönnum eftir að orðrómur komst á kreik um að kínverska ríkisstjórnin hefði í hyggju að ráðast gegn ólöglegum hlutabréfaviðskiptum og hækka skatt á fjármagnstekjur.Mikill uppgangur hefur verið í Kína undanfarið. Ein kínversk hlutabréfavísitala tvöfaldaðist að verðmæti á síðustu tólf mánuðum. Á sama tíma hefur Nikkei vísitalan í Japan verið á hraðri uppleið. Erlent Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréf héldu áfram að falla á heimsmörkuðum í dag eftir opnun kauphallanna í Asíu í nótt og Evrópu snemma í morgun. Í Bretlandi féll FTSE vísitalan um nærri tvö prósent við upphaf viðskipta og í Frakklandi féll Cac vísitalan um tvö prósent.Sérfræðingar segjast hafa búist við leiðréttingu eftir uppgangstíma undanfarið en að þeim komi á óvart hversu skörp hún hafi orðið. Shanghai vísitalan féll um níu prósent í gær og hefur ekki fallið meir á einum degi í áratug. Síðar um daginn féll Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum um 3,3 prósent.Verðlækkanir á hlutabréfum urðu þegar kaupahéðnar seldu bréfin í hrönnum eftir að orðrómur komst á kreik um að kínverska ríkisstjórnin hefði í hyggju að ráðast gegn ólöglegum hlutabréfaviðskiptum og hækka skatt á fjármagnstekjur.Mikill uppgangur hefur verið í Kína undanfarið. Ein kínversk hlutabréfavísitala tvöfaldaðist að verðmæti á síðustu tólf mánuðum. Á sama tíma hefur Nikkei vísitalan í Japan verið á hraðri uppleið.
Erlent Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent