Ótti og trú 7. mars 2007 18:30 Gordon Strachan, þjálfari Celtic NordicPhotos/GettyImages Gordon Strachan, þjálfari Celtic, segir sýna menn verða að hafa rétta blöndu af ótta og trú á sjálfa sig í kvöld þegar þeir sækja AC Milan heim í Meistaradeildinni. Fyrri leiknum í Skotlandi lauk með markalausu jafntefli. "Þú verður að hafa trú á verkefninu ef þú ætlar að ná árangri, en ég vil líka að mínir menn séu dálítið hræddir við að tapa. Það stappar í þá stálinu og þetta verður mikil prófraun fyrir þá. Við komum ekki hingað til að spila upp á jafntefli, enda yrði það dauðadómur fyrir okkur," sagði Strachan, sem ætlar að reyna að hrista upp í hlutunum og gaf leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag. Celtic hefur tapað ellefu af síðustu tólf útileikjum sínum í Meistaradeildinni og hefur aldrei unnið sigur á ítölsku liði í keppninni í sex tilraunum. Milan hefur náð frábærum árangri í Meistaradeildinni á undanförnum fimm árum og hefur þar verið í tveimur úrslitaleikjum og tvisvar náð í undanúrslit. Carlo Ancelotti segir sína menn ætla að sækja til sigurs í kvöld, en áskrifendur Vef TV á Vísi geta séð leikinn í beinni útsendingu hér á vefnum. Líkleg byrjunarlið í kvöld: Milan: Dida; Massimo Oddo, Daniele Bonera, Paolo Maldini, Marek Jankulovski; Gennaro Gattuso, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Clarence Seedorf; Kaká; Filippo Inzaghi.Celtic: Artur Boruc; Mark Wilson, Darren O'Dea, Stephen McManus, Lee Naylor; Shunsuke Nakamura, Evander Sno, Neil Lennon, Aiden McGeady; Kenny Miller, Jan Vennegoor of Hesselink. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira
Gordon Strachan, þjálfari Celtic, segir sýna menn verða að hafa rétta blöndu af ótta og trú á sjálfa sig í kvöld þegar þeir sækja AC Milan heim í Meistaradeildinni. Fyrri leiknum í Skotlandi lauk með markalausu jafntefli. "Þú verður að hafa trú á verkefninu ef þú ætlar að ná árangri, en ég vil líka að mínir menn séu dálítið hræddir við að tapa. Það stappar í þá stálinu og þetta verður mikil prófraun fyrir þá. Við komum ekki hingað til að spila upp á jafntefli, enda yrði það dauðadómur fyrir okkur," sagði Strachan, sem ætlar að reyna að hrista upp í hlutunum og gaf leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag. Celtic hefur tapað ellefu af síðustu tólf útileikjum sínum í Meistaradeildinni og hefur aldrei unnið sigur á ítölsku liði í keppninni í sex tilraunum. Milan hefur náð frábærum árangri í Meistaradeildinni á undanförnum fimm árum og hefur þar verið í tveimur úrslitaleikjum og tvisvar náð í undanúrslit. Carlo Ancelotti segir sína menn ætla að sækja til sigurs í kvöld, en áskrifendur Vef TV á Vísi geta séð leikinn í beinni útsendingu hér á vefnum. Líkleg byrjunarlið í kvöld: Milan: Dida; Massimo Oddo, Daniele Bonera, Paolo Maldini, Marek Jankulovski; Gennaro Gattuso, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Clarence Seedorf; Kaká; Filippo Inzaghi.Celtic: Artur Boruc; Mark Wilson, Darren O'Dea, Stephen McManus, Lee Naylor; Shunsuke Nakamura, Evander Sno, Neil Lennon, Aiden McGeady; Kenny Miller, Jan Vennegoor of Hesselink.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira