Wall Street að ná sér á strik 23. mars 2007 22:02 Miðlarar á gólfi Wall Street. MYND/AFP Vikan sem er að líða var sú besta á Wall Street undanfarin fjögur ár. Uppgangurinn er að mestu leyti að þakka auknum kaupum á fasteignum en fasteignamarkaðurinn var farinn að hægja verulega á sér. Fjárfestar töldu að þar sem fasteignamarkaðurinn væri farinn að hægja verulega á sér sýndi hann að bandarískir neytendur héldu að sér höndunum og að það gæti hugsanlega leitt til kreppu síðar á árinu. Viðskiptin í vikunni sýna hins vegar að neytendur hafa ennþá fjármagn á milli handanna og þess vegna fór tiltrú fjárfesta á markaðnum að aukast og hlutabréfaviðskipti að glæðast á ný. Olíuverð hækkuðu í dag vegna frétta um að Íranar hefðu handtekið 15 breska hermenn. Fjárfestar höfðu áhyggjur af því að aukin spenna á svæðinu gæti haft áhrif á útflutning olíu og því hækkaði verðið. Einnig er talið að ákvörðun bandaríska seðlabankans um að láta stýrivexti óhreyfða og að hann muni fylgjast vel með verðbólgu hafi haft jákvæð áhrif á markaðinn. Erlent Fréttir Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vikan sem er að líða var sú besta á Wall Street undanfarin fjögur ár. Uppgangurinn er að mestu leyti að þakka auknum kaupum á fasteignum en fasteignamarkaðurinn var farinn að hægja verulega á sér. Fjárfestar töldu að þar sem fasteignamarkaðurinn væri farinn að hægja verulega á sér sýndi hann að bandarískir neytendur héldu að sér höndunum og að það gæti hugsanlega leitt til kreppu síðar á árinu. Viðskiptin í vikunni sýna hins vegar að neytendur hafa ennþá fjármagn á milli handanna og þess vegna fór tiltrú fjárfesta á markaðnum að aukast og hlutabréfaviðskipti að glæðast á ný. Olíuverð hækkuðu í dag vegna frétta um að Íranar hefðu handtekið 15 breska hermenn. Fjárfestar höfðu áhyggjur af því að aukin spenna á svæðinu gæti haft áhrif á útflutning olíu og því hækkaði verðið. Einnig er talið að ákvörðun bandaríska seðlabankans um að láta stýrivexti óhreyfða og að hann muni fylgjast vel með verðbólgu hafi haft jákvæð áhrif á markaðinn.
Erlent Fréttir Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira