Öllu tjaldað til í kvöld í Meistaradeild VÍS 29. mars 2007 10:42 Í kvöld fer fram fimmta keppnisgreinin af níu og mun keppnin í kvöld væntanlega marka þau skil milli keppenda að fræðilega ómögulegt verður fyrir þorra þeirra að sigra eftir kvöldið. Það er ljóst að knapar tjalda öllu sem til er í kvöld. Þorvaldur Árni, Siggi Sig og Viðar Ingólfs skipuðu þrjú efstu sætin í fimmgangi í fyrra og munu þeir allir mæta með sömu hross í kvöld, en þau eru í sömu röð Þokki frá Kýrholti, Skugga-Baldur og Riddari frá Krossi. Það verður því erfitt verkefni fyrir aðra keppendur að höggva skörð í stgasöfnun þessarra kappa. Það er þó alls ekki þar með sagt að það sé útilokað því ef menn lesa í gegnum hestakost annarra keppenda kemur í ljós að menn og konur mæta gríðarlega sterk til leiks. Af öðrum ólöstuðum má í því sambandi nefna að Sigurbjörn Bárðarson mætir með Stakk frá Halldórsstöðum, Atli mætir með Tjörva frá Ketilsstöðum og Jói G. með Hrannar frá Þorlákshöfn. Ónefndir eru stólpagæðingar eins og Þytur frá Kálfhóli, Díana frá Heiði, Eitill frá Vindási og Leynir frá Erpsstöðum o.s.frv. Það er einfaldlega mat manna að líklega sé um einhverja sterkustu fimmgangskeppni að ræða sem haldin hefur verið. Liðakeppni meistaradeildarinnar er afar spennandi en þrjú efstu liðin hafa verið að skipta á sætum milli keppna, þ.e. lið Kaupþings, Málningar og Icelandair. Sigurbjörn Báraðrson er liðstjóri IB liðsins og þarf hann að brýna sitt lið ef það á að eiga möguleika. Hestar Íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira
Í kvöld fer fram fimmta keppnisgreinin af níu og mun keppnin í kvöld væntanlega marka þau skil milli keppenda að fræðilega ómögulegt verður fyrir þorra þeirra að sigra eftir kvöldið. Það er ljóst að knapar tjalda öllu sem til er í kvöld. Þorvaldur Árni, Siggi Sig og Viðar Ingólfs skipuðu þrjú efstu sætin í fimmgangi í fyrra og munu þeir allir mæta með sömu hross í kvöld, en þau eru í sömu röð Þokki frá Kýrholti, Skugga-Baldur og Riddari frá Krossi. Það verður því erfitt verkefni fyrir aðra keppendur að höggva skörð í stgasöfnun þessarra kappa. Það er þó alls ekki þar með sagt að það sé útilokað því ef menn lesa í gegnum hestakost annarra keppenda kemur í ljós að menn og konur mæta gríðarlega sterk til leiks. Af öðrum ólöstuðum má í því sambandi nefna að Sigurbjörn Bárðarson mætir með Stakk frá Halldórsstöðum, Atli mætir með Tjörva frá Ketilsstöðum og Jói G. með Hrannar frá Þorlákshöfn. Ónefndir eru stólpagæðingar eins og Þytur frá Kálfhóli, Díana frá Heiði, Eitill frá Vindási og Leynir frá Erpsstöðum o.s.frv. Það er einfaldlega mat manna að líklega sé um einhverja sterkustu fimmgangskeppni að ræða sem haldin hefur verið. Liðakeppni meistaradeildarinnar er afar spennandi en þrjú efstu liðin hafa verið að skipta á sætum milli keppna, þ.e. lið Kaupþings, Málningar og Icelandair. Sigurbjörn Báraðrson er liðstjóri IB liðsins og þarf hann að brýna sitt lið ef það á að eiga möguleika.
Hestar Íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira