Diddi Bárðar sigraði tvöfalt í dag í Meistaradeild VÍS 9. apríl 2007 19:49 Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi Hestar Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi
Hestar Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira