Stuðningur vex við Álver á Húsavík 20. maí 2007 15:16 Nýleg skoðanakönnun, sem Capacent Gallup hefur gert á Norðausturlandi, leiðir í ljós að 69,5% íbúa eru hlynnt byggingu álvers á Bakka við Húsavík. Yfir 80% telja að bygging álvers myndi hafa jákvæð áhrif á búsetuskilyrði til lengri tíma á Norðurlandi. Niðurstaðan er byggð á svörum rúmlega 1500 manns á aldrinum 16-75 ára. Í könnun sem gerð var í desember sl. mældist stuðningur við álvershugmyndir á Bakka 58,2% á Norðausturlandi. Á Húsavík mælist stuðningurinn í nýju könnuninni 83% en var tæp 76% í desemberkönnuninni. Alls reyndust 19,9% andvíg áformum um álver á Bakka í könnuninni nú, en voru 27,7% í í desember. Hlutfall hlutlausra í þessari nýju könnun var 10,6% en reyndist 14,1% í desemberkönnun Capacent Gallup. Þegar eingöngu er tekið tillit til viðhorfa Húsvíkinga kemur í ljós að 10,3% þeirra eru nú andvíg álversáformum en hlutfallið var 17,9% í desember. Vaxandi meirihluti svarenda er jákvæður í garð Alcoa Fjarðaáls í könnuninni á Norðausturlandi. Þannig svöruðu 67% því til að þeir væru frekar eða mjög jákvæðir í garð fyrirtækisins. Sambærilegt hlutfall í desemberkönnuninni reyndist 58,7%. Athygli vekur að einungis 15,3% íbúa á Norðausturlandi eru neikvæðir í garð fyrirtækisins en voru 19,5% í síðustu könnun. Í annarri könnun Capacent Gallup, sem náði til íbúa á landinu öllu, reyndust 57,4% svarenda vera jákvæð í garð Alcoa Fjarðaáls. Þetta er nokkru hærra hlufall en í sambærilegri könnun frá því í desember í fyrra þegar 50% lýstu sig jákvæð í garð fyrirtækisins. Sama könnun leiðir einnig í ljós aukinn stuðning á meðal landsmanna við álversframkvæmdir á Reyðarfirði eða 56,4% nú á móti 51% í desemberkönnuninni. Innlent Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Nýleg skoðanakönnun, sem Capacent Gallup hefur gert á Norðausturlandi, leiðir í ljós að 69,5% íbúa eru hlynnt byggingu álvers á Bakka við Húsavík. Yfir 80% telja að bygging álvers myndi hafa jákvæð áhrif á búsetuskilyrði til lengri tíma á Norðurlandi. Niðurstaðan er byggð á svörum rúmlega 1500 manns á aldrinum 16-75 ára. Í könnun sem gerð var í desember sl. mældist stuðningur við álvershugmyndir á Bakka 58,2% á Norðausturlandi. Á Húsavík mælist stuðningurinn í nýju könnuninni 83% en var tæp 76% í desemberkönnuninni. Alls reyndust 19,9% andvíg áformum um álver á Bakka í könnuninni nú, en voru 27,7% í í desember. Hlutfall hlutlausra í þessari nýju könnun var 10,6% en reyndist 14,1% í desemberkönnun Capacent Gallup. Þegar eingöngu er tekið tillit til viðhorfa Húsvíkinga kemur í ljós að 10,3% þeirra eru nú andvíg álversáformum en hlutfallið var 17,9% í desember. Vaxandi meirihluti svarenda er jákvæður í garð Alcoa Fjarðaáls í könnuninni á Norðausturlandi. Þannig svöruðu 67% því til að þeir væru frekar eða mjög jákvæðir í garð fyrirtækisins. Sambærilegt hlutfall í desemberkönnuninni reyndist 58,7%. Athygli vekur að einungis 15,3% íbúa á Norðausturlandi eru neikvæðir í garð fyrirtækisins en voru 19,5% í síðustu könnun. Í annarri könnun Capacent Gallup, sem náði til íbúa á landinu öllu, reyndust 57,4% svarenda vera jákvæð í garð Alcoa Fjarðaáls. Þetta er nokkru hærra hlufall en í sambærilegri könnun frá því í desember í fyrra þegar 50% lýstu sig jákvæð í garð fyrirtækisins. Sama könnun leiðir einnig í ljós aukinn stuðning á meðal landsmanna við álversframkvæmdir á Reyðarfirði eða 56,4% nú á móti 51% í desemberkönnuninni.
Innlent Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira