Tölva með enga mús og ekkert lyklaborð 30. maí 2007 08:57 MYND/AP Microsoft sýndi í morgun borðtölvu með enga mús og ekkert lyklaborð. Tölvan er í borðinu og er skjárinn snertiskjár. Hún mun geta haft samskipti við farsíma eru settir á borðið. Upphaflega verður hún aðeins í boði fyrir fyrirtæki eins og hótel, spilavíti, símabúðir og veitingastaði. Skárinn er fjölsnertiskjár og gerir notendanum kleyft að snerta marga fleti á skjánum í einu. Eitt dæmi um það er síminn iPhone sem Apple sendir frá sér í sumar. Borðtölvan frá Microsoft mun kosta á bilinu 300 til 600 þúsund íslenskar krónur og verður með 30 tommu skjá. Fyrirtækið ætlar sér þó að framleiða ódýrari heimilisútgáfu eftir þrjú til fimm ár. Microsoft segir að nokkrir notendur geti unnið á tölvuna í einu. Hún verður fyrst sett upp á Sheraton hótelum og farsímabúðum T-mobile í nóvember næstkomandi. Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Microsoft sýndi í morgun borðtölvu með enga mús og ekkert lyklaborð. Tölvan er í borðinu og er skjárinn snertiskjár. Hún mun geta haft samskipti við farsíma eru settir á borðið. Upphaflega verður hún aðeins í boði fyrir fyrirtæki eins og hótel, spilavíti, símabúðir og veitingastaði. Skárinn er fjölsnertiskjár og gerir notendanum kleyft að snerta marga fleti á skjánum í einu. Eitt dæmi um það er síminn iPhone sem Apple sendir frá sér í sumar. Borðtölvan frá Microsoft mun kosta á bilinu 300 til 600 þúsund íslenskar krónur og verður með 30 tommu skjá. Fyrirtækið ætlar sér þó að framleiða ódýrari heimilisútgáfu eftir þrjú til fimm ár. Microsoft segir að nokkrir notendur geti unnið á tölvuna í einu. Hún verður fyrst sett upp á Sheraton hótelum og farsímabúðum T-mobile í nóvember næstkomandi.
Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira