Meðlagsgreiðendur búsettir erlendis skulda rúmlega 3 milljarða króna 30. maí 2007 19:02 Foreldrar búsettir erlendis skulda Innheimtustofnun sveitarfélaga rúmlega þrjá milljarða íslenskra króna í meðlög. Þeir eru rúmlega sautján hundruð talsins og búsettir í 87 löndum, hlutfallslega flestir búa í Danmörku og Bandaríkjunum. Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um að innheimta meðlagsskuldir sem foreldrar búsettir erlendis greiða ekki. Fjöldi þeirra skuldara sem búsettir eru erlendis eru um 1750 talsins. Þeir eru búsettir í 87 löndum. Á norðurlöndunum skulda tæplega 900 manns meðlög ef marka má tölur Innheimtustofnunar frá 2006 sem nemur rúmlega einum og hálfum milljarði króna. Tæplega fjögur hundruð skuldarar eru búsettir í hinum Evrópulöndunum og skulda tæpar 720 milljónir. Um 310 eru búsettir í Bandaríkjunum og Kanada og skulda þeir rúmlega 560 milljónir króna. Þá eru 155 búsettir í öðrum löndum sem skulda tæplega 270 miiljónir. Af norðurlöndunum eru langflestir skuldarar búsettir í Danmörku eða 420 manns sem skulda tæpar 650 milljónir Næst flestir skuldarar eru búsettir í Bandaríkjunum eða 280 manns sem skulda tæpar 530 milljónir króna. Þar á eftir kemur Bretland þar sem 111 skuldarar eru búsettir og skulda tæpar 190 milljónir. Meðlag á hvert barn er rúmar 200 þúsund krónur á ári og eru margar þessara skulda jafnvel áratuga gamlar. Lögmaður hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga segir helstu skýringarnar á þessum háu meðlagsskuldum vera þær að skuldirnar séu ekki afskrifaðar. Þær greiðist ekki vegna einhverra ástæðna og þegar þær safnist saman á mörgum árum geti upphæðirnar orðið töluverðar. Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Foreldrar búsettir erlendis skulda Innheimtustofnun sveitarfélaga rúmlega þrjá milljarða íslenskra króna í meðlög. Þeir eru rúmlega sautján hundruð talsins og búsettir í 87 löndum, hlutfallslega flestir búa í Danmörku og Bandaríkjunum. Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um að innheimta meðlagsskuldir sem foreldrar búsettir erlendis greiða ekki. Fjöldi þeirra skuldara sem búsettir eru erlendis eru um 1750 talsins. Þeir eru búsettir í 87 löndum. Á norðurlöndunum skulda tæplega 900 manns meðlög ef marka má tölur Innheimtustofnunar frá 2006 sem nemur rúmlega einum og hálfum milljarði króna. Tæplega fjögur hundruð skuldarar eru búsettir í hinum Evrópulöndunum og skulda tæpar 720 milljónir. Um 310 eru búsettir í Bandaríkjunum og Kanada og skulda þeir rúmlega 560 milljónir króna. Þá eru 155 búsettir í öðrum löndum sem skulda tæplega 270 miiljónir. Af norðurlöndunum eru langflestir skuldarar búsettir í Danmörku eða 420 manns sem skulda tæpar 650 milljónir Næst flestir skuldarar eru búsettir í Bandaríkjunum eða 280 manns sem skulda tæpar 530 milljónir króna. Þar á eftir kemur Bretland þar sem 111 skuldarar eru búsettir og skulda tæpar 190 milljónir. Meðlag á hvert barn er rúmar 200 þúsund krónur á ári og eru margar þessara skulda jafnvel áratuga gamlar. Lögmaður hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga segir helstu skýringarnar á þessum háu meðlagsskuldum vera þær að skuldirnar séu ekki afskrifaðar. Þær greiðist ekki vegna einhverra ástæðna og þegar þær safnist saman á mörgum árum geti upphæðirnar orðið töluverðar.
Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent