Löng bið eftir sjúkdómsgreiningu hjá Greiningarstöð ríkisins 1. júní 2007 18:59 Móðir 12 ára einhverfrar stúlku segir skelfilegt að foreldrar þurfi að bíða í eitt til þrjú ár eftir að börn þeirra verði sjúkdómsgreind, hjá Greiningarstöð ríkisins. Hún segir takmarkaðan skilning hjá almenningi í garð foreldra einhverfra barna, því fötlun þeirra sé ekki sýnileg. Eydís Ásgeirsdóttir er 12 ára einhverf stúlka. Hún greindist með einhverfu þegar hún var tæplega þriggja ára gömul. Sigrún Birgisdóttir móðir Eydísar segir hana ætíð hafa verið hamingjusamt barn en um 18 mánaða aldur hafi einhverfan gert vart við sig. Sigrún minntist á þetta við lækna þegar Eydís fór í 18 mánaða skoðun en fékk engin svör. Hún lét því næst skoða hana á Greiningarstöðinni þar sem hún var greind eftir eitt og hálft ár með einhverfu. Hún segir biðlista á greiningarstöðinni alltof langa og skelfilegt sé að foreldrar séu látnir bíða í eitt til þrjú ár eftir að fá börnin sín sjúkdómsgreind. Eydís var óróleg sem barn, aldrei mátti líta af henni og hún tók oft æðisköst í fjölmenni. Sigrún segir suma ekki hafa áttað sig á fötlun Eydísar. Fólk hafi komið upp að henni og sagt að hún kynni ekki að ala upp börnin sín. Eydís er í Fellaskóla í dag, hún les og skrifar, leikur sér í tölvunni en kann best við sig í heimilisfræði. Hún hefur einnig gaman að því að horfa á Strákana á Stöð 2 og aðra grínþætti. Sigrún segir Eydísi ekki umgangast aðra krakka og hún vilji vera út af fyrir sig. Hún segir sorgina yfir fötlun Eydísar þyrma yfir sig af og til sérstaklega þegar tímamót séu í lífi annarra barna sem eigi ef til vill ekki við Eydísi. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Móðir 12 ára einhverfrar stúlku segir skelfilegt að foreldrar þurfi að bíða í eitt til þrjú ár eftir að börn þeirra verði sjúkdómsgreind, hjá Greiningarstöð ríkisins. Hún segir takmarkaðan skilning hjá almenningi í garð foreldra einhverfra barna, því fötlun þeirra sé ekki sýnileg. Eydís Ásgeirsdóttir er 12 ára einhverf stúlka. Hún greindist með einhverfu þegar hún var tæplega þriggja ára gömul. Sigrún Birgisdóttir móðir Eydísar segir hana ætíð hafa verið hamingjusamt barn en um 18 mánaða aldur hafi einhverfan gert vart við sig. Sigrún minntist á þetta við lækna þegar Eydís fór í 18 mánaða skoðun en fékk engin svör. Hún lét því næst skoða hana á Greiningarstöðinni þar sem hún var greind eftir eitt og hálft ár með einhverfu. Hún segir biðlista á greiningarstöðinni alltof langa og skelfilegt sé að foreldrar séu látnir bíða í eitt til þrjú ár eftir að fá börnin sín sjúkdómsgreind. Eydís var óróleg sem barn, aldrei mátti líta af henni og hún tók oft æðisköst í fjölmenni. Sigrún segir suma ekki hafa áttað sig á fötlun Eydísar. Fólk hafi komið upp að henni og sagt að hún kynni ekki að ala upp börnin sín. Eydís er í Fellaskóla í dag, hún les og skrifar, leikur sér í tölvunni en kann best við sig í heimilisfræði. Hún hefur einnig gaman að því að horfa á Strákana á Stöð 2 og aðra grínþætti. Sigrún segir Eydísi ekki umgangast aðra krakka og hún vilji vera út af fyrir sig. Hún segir sorgina yfir fötlun Eydísar þyrma yfir sig af og til sérstaklega þegar tímamót séu í lífi annarra barna sem eigi ef til vill ekki við Eydísi.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira