Stefnumótun gegn einangrun innflytjenda Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. júní 2007 18:40 Upplýsingaflæði til foreldra grunnskólabarna af erlendum uppruna verður bætt samkvæmt stefnumótun sem kynnt var af menntaráði Reykjavíkur í dag. Aðstoð við aðlögun og virkni barnanna verður að auki stórefld. Þetta þykir mikilvægur þáttur í að sporna gegn mögulegri einangrun fjölskyldna af erlendum uppruna. Meðal þess sem menntaráð hefur samþykkt er að teymi farkennara, sem tali nokkur algengustu tungumálin hér verði sett á fót og aðstoð við heimanám verði aukin. Áhersla verður lögð á að námsefni verði gert með fjölmenningu í huga og upplýsingar verði veittar á fleiri tungumálum en ensku. Túlkar verða í boði við innritun barna og á foreldrafundum auk þess sem ráðgjöfum fjölgar. Vinafjölskyldum verður einnig komið á laggirnar.Meðal þess sem menntaráð hefur samþykkt er að teymi farkennara, sem tali nokkur algengustu tungumálin hér verði sett á fót og aðstoð við heimanám verði aukin. Áhersla verður lögð á að námsefni verði gert með fjölmenningu í huga og upplýsingar verði veittar á fleiri tungumálum en ensku. Túlkar verða í boði við innritun barna og á foreldrafundum auk þess sem ráðgjöfum fjölgar. Vinafjölskyldum verður einnig komið á laggirnar.Fjöldi barna af erlendum uppruna er mismunandi eftir skólum í Reykjavík. Í Austurbæjarskóla telur hann fjórðung. Þess vegna þykir mikilvægt að marka skýra stefnu í þessum málum.Í Laugalækjarskóla er til staðar tungumálaver sem verður nýtt enn frekar til að efla móðurmálskennslu barnanna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir varafulltrúi menntaráðs segir að þannig fáist fleiri móðurmál nemenda metin sem valgrein.Hún segir þessa áherslu gríðarlega mikilvæga fyrir börnin.Lilja telur áherslu á íslenskukennslu í samþykktinni mjög þarfa til að undirbúa börnin undir framhaldsskóla. Sérstaklega í ljósi þess að þau séu ekki að skila sér þangað í sama mæli og íslensk börn.Brynja Daria Ivanovic kom hingað frá Slóveníu fyrir tveimur áratugum og á tvö börn í grunnskólum í Reykjavík. Hún segir fjölda foreldra af erlendu bergi brotnu ekki skilja íslensku nógu vel til að geta fylgst með ýmsum málum í samfélaginu. Þess vegna sé mikilvægt að túlkar séu í boði. Oft geti krakkarnir sjálfir ekki úrskýrt upplýsingar fyrir foreldrum sínum.Lilja segir að vinnuhópurinn muni fylgjast með framkvæmd breytinganna en alltaf megi bæta um betur. Mentor kerfið, þar sem foreldrar geta nálgast upplýsingar um framvindu barna sinna í skóla, sé meðal þess sem stefnt verði að bjóða á fleiri tungumálum. Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Upplýsingaflæði til foreldra grunnskólabarna af erlendum uppruna verður bætt samkvæmt stefnumótun sem kynnt var af menntaráði Reykjavíkur í dag. Aðstoð við aðlögun og virkni barnanna verður að auki stórefld. Þetta þykir mikilvægur þáttur í að sporna gegn mögulegri einangrun fjölskyldna af erlendum uppruna. Meðal þess sem menntaráð hefur samþykkt er að teymi farkennara, sem tali nokkur algengustu tungumálin hér verði sett á fót og aðstoð við heimanám verði aukin. Áhersla verður lögð á að námsefni verði gert með fjölmenningu í huga og upplýsingar verði veittar á fleiri tungumálum en ensku. Túlkar verða í boði við innritun barna og á foreldrafundum auk þess sem ráðgjöfum fjölgar. Vinafjölskyldum verður einnig komið á laggirnar.Meðal þess sem menntaráð hefur samþykkt er að teymi farkennara, sem tali nokkur algengustu tungumálin hér verði sett á fót og aðstoð við heimanám verði aukin. Áhersla verður lögð á að námsefni verði gert með fjölmenningu í huga og upplýsingar verði veittar á fleiri tungumálum en ensku. Túlkar verða í boði við innritun barna og á foreldrafundum auk þess sem ráðgjöfum fjölgar. Vinafjölskyldum verður einnig komið á laggirnar.Fjöldi barna af erlendum uppruna er mismunandi eftir skólum í Reykjavík. Í Austurbæjarskóla telur hann fjórðung. Þess vegna þykir mikilvægt að marka skýra stefnu í þessum málum.Í Laugalækjarskóla er til staðar tungumálaver sem verður nýtt enn frekar til að efla móðurmálskennslu barnanna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir varafulltrúi menntaráðs segir að þannig fáist fleiri móðurmál nemenda metin sem valgrein.Hún segir þessa áherslu gríðarlega mikilvæga fyrir börnin.Lilja telur áherslu á íslenskukennslu í samþykktinni mjög þarfa til að undirbúa börnin undir framhaldsskóla. Sérstaklega í ljósi þess að þau séu ekki að skila sér þangað í sama mæli og íslensk börn.Brynja Daria Ivanovic kom hingað frá Slóveníu fyrir tveimur áratugum og á tvö börn í grunnskólum í Reykjavík. Hún segir fjölda foreldra af erlendu bergi brotnu ekki skilja íslensku nógu vel til að geta fylgst með ýmsum málum í samfélaginu. Þess vegna sé mikilvægt að túlkar séu í boði. Oft geti krakkarnir sjálfir ekki úrskýrt upplýsingar fyrir foreldrum sínum.Lilja segir að vinnuhópurinn muni fylgjast með framkvæmd breytinganna en alltaf megi bæta um betur. Mentor kerfið, þar sem foreldrar geta nálgast upplýsingar um framvindu barna sinna í skóla, sé meðal þess sem stefnt verði að bjóða á fleiri tungumálum.
Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira