Íslenska hagkerfið það viðkvæmasta í heimi 6. júní 2007 10:33 Seðlabanki Íslands. Íslenska hagkerfið er viðkvæmt og það líklegasta af 25 nýmörkuðum til að verða fyrir skakkaföllum vegna slæmra ytri skilyrða. Hagkerfi Ísraels, Kólumbíu, Chile og Argentínu standa hins vegar á traustum grunni. Þetta kemur fram í skýrslu bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers sem ísraelska dagblaðið Haretz birti í gær. Skýrsla bankans nefnist „Sverð Demóklesar" en titillinn er fenginn úr grísku sögninni um sverðið sem hékk á einu hári yfir höfði Grikkjans Demóklesar, sem hafði sætaskipti við Díónýsus konung í einn dag. Í mælingu bankans þýðir lág stigagjöf litla áhættu af utanaðkomandi þáttum en há stigagjöf merkir að áhættan sé mikil. Ísland var með 89 stig en Ísrael 0.Í skýrslunni segir að óhagkvæm ytri skilyrði á erlendum mörkuðum muni verða til þess að valda erfiðleikum á Íslandi, sem vermir fyrsta sæti listans yfir þau lönd sem líklegust eru til að lenda í erfiðleikum. Í öðru sæti er Rúmenía. Segir í skýrslunni að íslenska hagkerfið sé það minnsta í heimi en ekki sé loku fyrir það skotið að aðstæður muni batna á næstunni. Hvað Ísrael varðar hefur Harets eftir skýrslunni að þar hafi verið viðskiptajöfnuður upp á fimm prósent af landsframleiðslu í fyrra. Sé erlend gjaldeyrisstaða landsins góð og hafi stjórnvöldum tekist að lækka erlendar skuldir. Hins vegar er bent á að pólitískur óstöðugleiki og lækkandi stýrivaxtastig sé áhyggjuefni auk þess sem útlit sé fyrir aukna eftirspurn eftir innfluttri vöru. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Sjá meira
Íslenska hagkerfið er viðkvæmt og það líklegasta af 25 nýmörkuðum til að verða fyrir skakkaföllum vegna slæmra ytri skilyrða. Hagkerfi Ísraels, Kólumbíu, Chile og Argentínu standa hins vegar á traustum grunni. Þetta kemur fram í skýrslu bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers sem ísraelska dagblaðið Haretz birti í gær. Skýrsla bankans nefnist „Sverð Demóklesar" en titillinn er fenginn úr grísku sögninni um sverðið sem hékk á einu hári yfir höfði Grikkjans Demóklesar, sem hafði sætaskipti við Díónýsus konung í einn dag. Í mælingu bankans þýðir lág stigagjöf litla áhættu af utanaðkomandi þáttum en há stigagjöf merkir að áhættan sé mikil. Ísland var með 89 stig en Ísrael 0.Í skýrslunni segir að óhagkvæm ytri skilyrði á erlendum mörkuðum muni verða til þess að valda erfiðleikum á Íslandi, sem vermir fyrsta sæti listans yfir þau lönd sem líklegust eru til að lenda í erfiðleikum. Í öðru sæti er Rúmenía. Segir í skýrslunni að íslenska hagkerfið sé það minnsta í heimi en ekki sé loku fyrir það skotið að aðstæður muni batna á næstunni. Hvað Ísrael varðar hefur Harets eftir skýrslunni að þar hafi verið viðskiptajöfnuður upp á fimm prósent af landsframleiðslu í fyrra. Sé erlend gjaldeyrisstaða landsins góð og hafi stjórnvöldum tekist að lækka erlendar skuldir. Hins vegar er bent á að pólitískur óstöðugleiki og lækkandi stýrivaxtastig sé áhyggjuefni auk þess sem útlit sé fyrir aukna eftirspurn eftir innfluttri vöru.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Sjá meira