Nýr framkvæmdastjóri OR 12. júní 2007 11:48 Jakob Sigurður Friðriksson MYND/OR Jakob Sigurður Friðriksson verkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Framleiðslu og sölu hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Undir hann heyra einnig framkvæmdir Orkuveitunnar. Jakob lauk Cand. Sc.- prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og M. Sc.- prófi frá sama skóla árið 1996. Hann hóf störf sem verkfræðingur hjá Hitaveitu Reykjavíkur árið 1991. Hann varð síðar yfirmaður þjónustudeildar Hitaveitunnar, sem sinnti viðskipta- og tækniþjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Í námsleyfi sínu árið 1995 stundaði Jakob rannsóknir á hitaveitusviði við Tækniháskólann í Helsinki. Jakob var sviðsstjóri þjónustusviðs Hitaveitunnar til 1999. Þá var Orkuveita Reykjavíkur stofnuð og var hann ráðinn sviðsstjóri sölusviðs. Hann flutti 2000-2002 til Nýja Sjálands. Þar vann hann við verkefnastjórnun á verkfræðistofunni Dobbie Engineers Ltd. Við heimkomuna var Jakob aftur ráðinn til Orkuveitu Reykjavíkur og vann fyrst í stað að ýmsum sérverkefnum fyrir yfirstjórn fyrirtækisins, s.s. við stefnumótun, markaðsmál og ýmis verkfræðileg og fjárhagsleg verkefni. Hann tók einnig virkan þátt í útrás fyrirtækisins. Frá ársbyrjun 2006 hefur Jakob verið sviðsstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur og hefur haft umsjón með samningum og samskiptum við sveitarstjórnirnar 20 á veitusvæði fyrirtækisins. Jakob er fertugur. Hann er kvæntur Helgu Einarsdóttur sem vinnur við endurhæfingu blindra og sjónskertra. Þau eiga þrjú börn. Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Jakob Sigurður Friðriksson verkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Framleiðslu og sölu hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Undir hann heyra einnig framkvæmdir Orkuveitunnar. Jakob lauk Cand. Sc.- prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og M. Sc.- prófi frá sama skóla árið 1996. Hann hóf störf sem verkfræðingur hjá Hitaveitu Reykjavíkur árið 1991. Hann varð síðar yfirmaður þjónustudeildar Hitaveitunnar, sem sinnti viðskipta- og tækniþjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Í námsleyfi sínu árið 1995 stundaði Jakob rannsóknir á hitaveitusviði við Tækniháskólann í Helsinki. Jakob var sviðsstjóri þjónustusviðs Hitaveitunnar til 1999. Þá var Orkuveita Reykjavíkur stofnuð og var hann ráðinn sviðsstjóri sölusviðs. Hann flutti 2000-2002 til Nýja Sjálands. Þar vann hann við verkefnastjórnun á verkfræðistofunni Dobbie Engineers Ltd. Við heimkomuna var Jakob aftur ráðinn til Orkuveitu Reykjavíkur og vann fyrst í stað að ýmsum sérverkefnum fyrir yfirstjórn fyrirtækisins, s.s. við stefnumótun, markaðsmál og ýmis verkfræðileg og fjárhagsleg verkefni. Hann tók einnig virkan þátt í útrás fyrirtækisins. Frá ársbyrjun 2006 hefur Jakob verið sviðsstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur og hefur haft umsjón með samningum og samskiptum við sveitarstjórnirnar 20 á veitusvæði fyrirtækisins. Jakob er fertugur. Hann er kvæntur Helgu Einarsdóttur sem vinnur við endurhæfingu blindra og sjónskertra. Þau eiga þrjú börn.
Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira