Össur vill Hafrannsóknarstofnun úr sjávarútvegsráðuneytinu Kristinn Hrafnsson skrifar 22. júní 2007 12:09 Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra vill færa Hafrannsóknarstofnun undan sjávarútvegsráðuneytinu og láta annað ráðuneyti fara með yfirstjórn stofnunarinnar. Hann segir að sovéskt kerfi hafi orðið til í kringum Hafró þar sem þöggun hafi verið beitt með dæmalausum hætti. Össur viðrar þessa róttæku gagnrýni á bloggsíðu sinni en samkvæmt upplýsingum frá iðnaðarráðuenyti er ráðherran í sumarfríi. Hann telur að það sé hæpið að innan sama ráðuneytis sé ráðgjöfin um veiðarnar og ákvörðun um hversu mikið er veitt. Hann stingur uppá því að Hafró heyri annað hvort undir umhverfis- og auðlindaráðuneyti eða undir menntamálaráðuneytið „þar sem háskólarnir fengju það hlutverk að fylgjast með og meta ástand stofna" - eins og hann segir. Svipaða skoðun hefur Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, viðrað. Í pistli sínum segir iðnaðarráðherra að stjórnmálamenn hafi byggt upp sovéskt kerfi kringum Hafró, þar sem dæmalausri þöggun hafi verið beitt á andófsraddir. Nefnir Össur raddir Jóns Kristjánssonar, Tuma Tómassonar, Jóns Gunnars Ottósonar, Kristins Péturssonar, Jónasar Bjarnasonar og Páls Bergþórssonar. Árni þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna segir á bloggi sínu að þessi skoðun Össurar rími við stefnu VG en undrast að hann hafi ekki viðrað þær á dögunum þegar breytingar á skipulagi stjórnarráðsins var rædd á sumarþingi. Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra vill færa Hafrannsóknarstofnun undan sjávarútvegsráðuneytinu og láta annað ráðuneyti fara með yfirstjórn stofnunarinnar. Hann segir að sovéskt kerfi hafi orðið til í kringum Hafró þar sem þöggun hafi verið beitt með dæmalausum hætti. Össur viðrar þessa róttæku gagnrýni á bloggsíðu sinni en samkvæmt upplýsingum frá iðnaðarráðuenyti er ráðherran í sumarfríi. Hann telur að það sé hæpið að innan sama ráðuneytis sé ráðgjöfin um veiðarnar og ákvörðun um hversu mikið er veitt. Hann stingur uppá því að Hafró heyri annað hvort undir umhverfis- og auðlindaráðuneyti eða undir menntamálaráðuneytið „þar sem háskólarnir fengju það hlutverk að fylgjast með og meta ástand stofna" - eins og hann segir. Svipaða skoðun hefur Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, viðrað. Í pistli sínum segir iðnaðarráðherra að stjórnmálamenn hafi byggt upp sovéskt kerfi kringum Hafró, þar sem dæmalausri þöggun hafi verið beitt á andófsraddir. Nefnir Össur raddir Jóns Kristjánssonar, Tuma Tómassonar, Jóns Gunnars Ottósonar, Kristins Péturssonar, Jónasar Bjarnasonar og Páls Bergþórssonar. Árni þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna segir á bloggi sínu að þessi skoðun Össurar rími við stefnu VG en undrast að hann hafi ekki viðrað þær á dögunum þegar breytingar á skipulagi stjórnarráðsins var rædd á sumarþingi.
Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent