Össur vill Hafrannsóknarstofnun úr sjávarútvegsráðuneytinu Kristinn Hrafnsson skrifar 22. júní 2007 12:09 Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra vill færa Hafrannsóknarstofnun undan sjávarútvegsráðuneytinu og láta annað ráðuneyti fara með yfirstjórn stofnunarinnar. Hann segir að sovéskt kerfi hafi orðið til í kringum Hafró þar sem þöggun hafi verið beitt með dæmalausum hætti. Össur viðrar þessa róttæku gagnrýni á bloggsíðu sinni en samkvæmt upplýsingum frá iðnaðarráðuenyti er ráðherran í sumarfríi. Hann telur að það sé hæpið að innan sama ráðuneytis sé ráðgjöfin um veiðarnar og ákvörðun um hversu mikið er veitt. Hann stingur uppá því að Hafró heyri annað hvort undir umhverfis- og auðlindaráðuneyti eða undir menntamálaráðuneytið „þar sem háskólarnir fengju það hlutverk að fylgjast með og meta ástand stofna" - eins og hann segir. Svipaða skoðun hefur Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, viðrað. Í pistli sínum segir iðnaðarráðherra að stjórnmálamenn hafi byggt upp sovéskt kerfi kringum Hafró, þar sem dæmalausri þöggun hafi verið beitt á andófsraddir. Nefnir Össur raddir Jóns Kristjánssonar, Tuma Tómassonar, Jóns Gunnars Ottósonar, Kristins Péturssonar, Jónasar Bjarnasonar og Páls Bergþórssonar. Árni þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna segir á bloggi sínu að þessi skoðun Össurar rími við stefnu VG en undrast að hann hafi ekki viðrað þær á dögunum þegar breytingar á skipulagi stjórnarráðsins var rædd á sumarþingi. Innlent Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra vill færa Hafrannsóknarstofnun undan sjávarútvegsráðuneytinu og láta annað ráðuneyti fara með yfirstjórn stofnunarinnar. Hann segir að sovéskt kerfi hafi orðið til í kringum Hafró þar sem þöggun hafi verið beitt með dæmalausum hætti. Össur viðrar þessa róttæku gagnrýni á bloggsíðu sinni en samkvæmt upplýsingum frá iðnaðarráðuenyti er ráðherran í sumarfríi. Hann telur að það sé hæpið að innan sama ráðuneytis sé ráðgjöfin um veiðarnar og ákvörðun um hversu mikið er veitt. Hann stingur uppá því að Hafró heyri annað hvort undir umhverfis- og auðlindaráðuneyti eða undir menntamálaráðuneytið „þar sem háskólarnir fengju það hlutverk að fylgjast með og meta ástand stofna" - eins og hann segir. Svipaða skoðun hefur Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, viðrað. Í pistli sínum segir iðnaðarráðherra að stjórnmálamenn hafi byggt upp sovéskt kerfi kringum Hafró, þar sem dæmalausri þöggun hafi verið beitt á andófsraddir. Nefnir Össur raddir Jóns Kristjánssonar, Tuma Tómassonar, Jóns Gunnars Ottósonar, Kristins Péturssonar, Jónasar Bjarnasonar og Páls Bergþórssonar. Árni þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna segir á bloggi sínu að þessi skoðun Össurar rími við stefnu VG en undrast að hann hafi ekki viðrað þær á dögunum þegar breytingar á skipulagi stjórnarráðsins var rædd á sumarþingi.
Innlent Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira