Sjávarútvegur í Færeyjum vill engan samdrátt 27. júní 2007 19:20 Ráðgjafanefnd sjómanna og útgerðarmanna í Færeyjum leggur til að tillögur fiskifræðinga um samdrátt í veiðum við Færeyjar verði algerlega hunsaðar. Einn nefndarmanna segir nánast ekkert hafi verið hlustað á varnaðarorð fræðinganna í tíu ár og reynslan sýni að ráðgjöf þeirra hafi verið vitlaus. Í Færeyjum eru menn að horfa til sömu erfiðu stöðunnar og á íslandi samkvæmt mati fiskifræðinga. Þar í landi er sóknardögum útdeilt á skip og hefur þetta svokallað fiskidagakerfi verið við lýði í 11 ár. Í Færeyjum tekur Lögþingið ákvörðun um fjölda sóknardaga og skal tekið tillit til rágjafar frá annars vegar fiskifræðingum og hins vegar svokallaðri fiskidaganefnd en þar sitja fulltráur útgerðarmanna og sjómanna. Fiskidaganefndin hefur til þessa haft meiri áhrif en fræðimennirnir og hún leggur nú til óbreytta sókn - þrátt fyrir hrakspár fiskifræðinga. Auðunn Konráðsson, sjómaður frá Klaksvík er hálfur íslendingur en hann situr í nefndinni - sem hvikar ekki frá vantrú sinni á fræðimönnunum. Hann segir að í tíu ár hafi verið farið langt umfram ráðgjöf fiskifræðinga og hefðu spámódel þeirra gengið eftir væri þorskurinn fyrir löngu uppurinn. Auðunn vonast til að þingmenn Færeyja muni sem fyrr fara fremur að ráðum þeirra sem starfi í greininni en fiskifræðinganna en ákvörðun um fjölda sóknardaga er kynnt á aukafundi þingsins á Ólafsvöku í lok júlí. Þorsveiði við Færeyjar hafa verið afar léleg í nærri tvö ár og hefur Alþjóðahafrannsóknarráðsins lagt til að þorsveiðar verði stöðvaðar. Auðunn segir að þessi lægði sé hluti af náttúrulegri sveiflu sem alltaf hafi verið í veiðunum. Fréttir Innlent Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Ráðgjafanefnd sjómanna og útgerðarmanna í Færeyjum leggur til að tillögur fiskifræðinga um samdrátt í veiðum við Færeyjar verði algerlega hunsaðar. Einn nefndarmanna segir nánast ekkert hafi verið hlustað á varnaðarorð fræðinganna í tíu ár og reynslan sýni að ráðgjöf þeirra hafi verið vitlaus. Í Færeyjum eru menn að horfa til sömu erfiðu stöðunnar og á íslandi samkvæmt mati fiskifræðinga. Þar í landi er sóknardögum útdeilt á skip og hefur þetta svokallað fiskidagakerfi verið við lýði í 11 ár. Í Færeyjum tekur Lögþingið ákvörðun um fjölda sóknardaga og skal tekið tillit til rágjafar frá annars vegar fiskifræðingum og hins vegar svokallaðri fiskidaganefnd en þar sitja fulltráur útgerðarmanna og sjómanna. Fiskidaganefndin hefur til þessa haft meiri áhrif en fræðimennirnir og hún leggur nú til óbreytta sókn - þrátt fyrir hrakspár fiskifræðinga. Auðunn Konráðsson, sjómaður frá Klaksvík er hálfur íslendingur en hann situr í nefndinni - sem hvikar ekki frá vantrú sinni á fræðimönnunum. Hann segir að í tíu ár hafi verið farið langt umfram ráðgjöf fiskifræðinga og hefðu spámódel þeirra gengið eftir væri þorskurinn fyrir löngu uppurinn. Auðunn vonast til að þingmenn Færeyja muni sem fyrr fara fremur að ráðum þeirra sem starfi í greininni en fiskifræðinganna en ákvörðun um fjölda sóknardaga er kynnt á aukafundi þingsins á Ólafsvöku í lok júlí. Þorsveiði við Færeyjar hafa verið afar léleg í nærri tvö ár og hefur Alþjóðahafrannsóknarráðsins lagt til að þorsveiðar verði stöðvaðar. Auðunn segir að þessi lægði sé hluti af náttúrulegri sveiflu sem alltaf hafi verið í veiðunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira