"SMS " helgin framundan 28. júní 2007 17:38 MYND/365 Lögreglan á Selfossi vill vekja athygli foreldra á því sem kallað hefur verið "SMS hátíð" og er gjarnan haldin fyrstu helgina í júlí þegar skólakrakkar fá fyrstu sumarlaunin sín. Hátíðin hefur farið þannig fram að boð ganga á milli ungmenna, með meðal annars með SMS skilaboðum. Í þeim kemur fram hvert skuli halda og síðan er slegið upp tjaldbúðum á svæðum sem ekki eru ætluð sem tjaldstæði. Úr verður allsherjar "útihátíð", án alls skipulags og aðstöðu eins og hreinlætis og gæslu. Á þessum samkomum hefur ölvun verið almenn, slagsmál og slys tíð, ölvunarakstur og jafnvel kynferðisbrot. Lögreglan hvetur foreldra til að sinna ábyrgð sinni og gæta barna sinna. Gert er ráð fyrir mikilli umferð um komandi helgi. Af því tilefni og vegna hugsanlegrar SMS hátíðar mun lögreglan á suðvesturhorninu vera með sérstakan viðbúnað. Lögreglumönnum á vakt verður fjölgað og Lögregla Höfuðborgarsvæðisins mun vera með bifhjól við umferðareftirlit á stofnbrautum. Sjúkraflutningamenn á Selfossi bæta einnig við viðbúnað sinn og verður þriðji bíll þeirra mannaður hluta úr sólarhringnum. Þá mun þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands vera með sérstakan viðbúnað um helgina og fljúga með lögreglumenn til eftirlits. Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Lögreglan á Selfossi vill vekja athygli foreldra á því sem kallað hefur verið "SMS hátíð" og er gjarnan haldin fyrstu helgina í júlí þegar skólakrakkar fá fyrstu sumarlaunin sín. Hátíðin hefur farið þannig fram að boð ganga á milli ungmenna, með meðal annars með SMS skilaboðum. Í þeim kemur fram hvert skuli halda og síðan er slegið upp tjaldbúðum á svæðum sem ekki eru ætluð sem tjaldstæði. Úr verður allsherjar "útihátíð", án alls skipulags og aðstöðu eins og hreinlætis og gæslu. Á þessum samkomum hefur ölvun verið almenn, slagsmál og slys tíð, ölvunarakstur og jafnvel kynferðisbrot. Lögreglan hvetur foreldra til að sinna ábyrgð sinni og gæta barna sinna. Gert er ráð fyrir mikilli umferð um komandi helgi. Af því tilefni og vegna hugsanlegrar SMS hátíðar mun lögreglan á suðvesturhorninu vera með sérstakan viðbúnað. Lögreglumönnum á vakt verður fjölgað og Lögregla Höfuðborgarsvæðisins mun vera með bifhjól við umferðareftirlit á stofnbrautum. Sjúkraflutningamenn á Selfossi bæta einnig við viðbúnað sinn og verður þriðji bíll þeirra mannaður hluta úr sólarhringnum. Þá mun þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands vera með sérstakan viðbúnað um helgina og fljúga með lögreglumenn til eftirlits.
Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira