Fimm í röð hjá Federer 8. júlí 2007 18:12 Federer brosti í gegn um tárin í dag AFP Tenniskappinn Roger Federer frá Sviss stimplaði nafn sitt enn frekar í sögubækurnar í dag þegar hann vann sinn fimmta sigur í röð á Wimbledon mótinu eftir æsilegan og dramatískan úrslitaleik gegn Rafael Nadal. Federer jafnaði þar með árangur Björns Borg frá áttunda áratugnum. Federer vann úrslitaleikinn 7-6 4-6 7-6 2-6 og 6-2 og börðust þessir tveir bestu tennisleikarar heims í þrjár klukkustundir og 45 mínútur í stórkostlegum tennisleik í Lundúnum. Federer virtist vera með leikinn í hendi sér eftir að vinna sigur í fyrsta settinu, en sá spænski barðist til baka í tvígang og knúði fram oddasett. Federer féll á kné eftir sigurinn þar sem ljóst var að hann hefði jafnað stórkostlegan árangur Björns Borg frá árunum 1976-80, en Björn var einmitt á meðal áhorfenda í dag. Áhorfendur á mótinu risu úr sætum og hylltu báða spilara í lokin og Nadal gaf Federer eins góða keppni og hann hefur fengið á leið sinni til sigurs á þessum fimm árum. "Hver einasti sigur á þessu móti hefur verið mjög sérstakur fyrir mig, en að spila við mann eins og Nadal og ná að jafna met Björns er alveg einstakt," sagði Federer sem táraðist eftir átökin. "Nadal er frábær spilari og á eftir að verða á toppnum í mörg ár, svo ég nýt þess í hvert skipti sem ég næ að vinna hann núna - því hann á eftir að vinna alla leiki sem hann spilar einn daginn. Þetta var gríðarlega jafn leikur en ég hafði heppnina með mér í dag," sagði Federer. Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan og sjáðu stærri myndir frá viðureigninni í dag, sem sýnd var beint á Sýn í fyrsta skipti í ár. AFPAFPAFPAFPNordicPhotos/GettyImages Erlendar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira
Tenniskappinn Roger Federer frá Sviss stimplaði nafn sitt enn frekar í sögubækurnar í dag þegar hann vann sinn fimmta sigur í röð á Wimbledon mótinu eftir æsilegan og dramatískan úrslitaleik gegn Rafael Nadal. Federer jafnaði þar með árangur Björns Borg frá áttunda áratugnum. Federer vann úrslitaleikinn 7-6 4-6 7-6 2-6 og 6-2 og börðust þessir tveir bestu tennisleikarar heims í þrjár klukkustundir og 45 mínútur í stórkostlegum tennisleik í Lundúnum. Federer virtist vera með leikinn í hendi sér eftir að vinna sigur í fyrsta settinu, en sá spænski barðist til baka í tvígang og knúði fram oddasett. Federer féll á kné eftir sigurinn þar sem ljóst var að hann hefði jafnað stórkostlegan árangur Björns Borg frá árunum 1976-80, en Björn var einmitt á meðal áhorfenda í dag. Áhorfendur á mótinu risu úr sætum og hylltu báða spilara í lokin og Nadal gaf Federer eins góða keppni og hann hefur fengið á leið sinni til sigurs á þessum fimm árum. "Hver einasti sigur á þessu móti hefur verið mjög sérstakur fyrir mig, en að spila við mann eins og Nadal og ná að jafna met Björns er alveg einstakt," sagði Federer sem táraðist eftir átökin. "Nadal er frábær spilari og á eftir að verða á toppnum í mörg ár, svo ég nýt þess í hvert skipti sem ég næ að vinna hann núna - því hann á eftir að vinna alla leiki sem hann spilar einn daginn. Þetta var gríðarlega jafn leikur en ég hafði heppnina með mér í dag," sagði Federer. Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan og sjáðu stærri myndir frá viðureigninni í dag, sem sýnd var beint á Sýn í fyrsta skipti í ár. AFPAFPAFPAFPNordicPhotos/GettyImages
Erlendar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira