Segist geta sannað að Harpa hafi verið seld 6. september 2007 14:30 MYND/Valli Jónas Garðarsson segir auðsótt mál að sanna að hann hafi selt skemmtibátinn Hörpuna í byrjun árs 2006. Jónas bar fyrir héraðsdómi seinna sama ár að hann hefði átt bátinn. Hann segist hafa átt við að hann hafi átt hann einu sinni. Hann gat þess þó ekki fyrir dómi að báturinn hefði verið seldur. Bátsins er nú leitað til að hægt sé að bjóða hann upp. „Það er minnsta málið að sanna hvenær ég seldi bátinn," segir Jónas í samtali við Vísi. Það myndi hann hins vegar ekki gera í fjölmiðlum. Jónas sagði fyrir héraðsdómi að báturinn hefði verið í hans eigu en nú segist hann hafa átt við það að báturinn hafi einhverntíma verið eign hans. Jóhannes R. Jóhannsson, lögmaður aðstandenda þeirra sem fórust þegar Harpa strandaði á Skarfaskeri haustið 2005, segist engan trúnað leggja á það að Jónas hefði selt Hörpuna í byrjun árs 2006. Hann segir alla þá sem hlýddu á mál Jónasar fyrir dómi hafa lagt þann skilning í orð hans að hann væri eigandi Hörpu á þeim tíma. Jóhannes bendir á að þar fyrir utan hafi Jónas farið með alla málsaðila og sýnt bátinn þegar málið var fyrir héraðsdómi. „Ég átti löng samtöl við Jónas um hvort og hvernig væri hægt að gera við Hörpu." Jóhannes segir að á þeim tíma hafi öllum skilist að Jónas væri eigandinn og að hann hyggðist gera bátinn upp sjálfur. Harpa var tekin í löggeymslu í október 2006 eftir að dómur féll í máli gegn Jónasi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hins vegar var ekki farið fram á kyrrsetningarkröfu áður en málið fór fyrir dóm. „Ef Jónas vill sýna fram á það með einhverjum gögnum að hann hafi verið búinn að selja bátinn áður en hann var settur í löggeymslu þá er honum velkomið að koma þeim á skrifstofu mína, hann veit hvar þær eru til húsa," segir Jóhannes R. Jóhannsson að lokum. Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira
Jónas Garðarsson segir auðsótt mál að sanna að hann hafi selt skemmtibátinn Hörpuna í byrjun árs 2006. Jónas bar fyrir héraðsdómi seinna sama ár að hann hefði átt bátinn. Hann segist hafa átt við að hann hafi átt hann einu sinni. Hann gat þess þó ekki fyrir dómi að báturinn hefði verið seldur. Bátsins er nú leitað til að hægt sé að bjóða hann upp. „Það er minnsta málið að sanna hvenær ég seldi bátinn," segir Jónas í samtali við Vísi. Það myndi hann hins vegar ekki gera í fjölmiðlum. Jónas sagði fyrir héraðsdómi að báturinn hefði verið í hans eigu en nú segist hann hafa átt við það að báturinn hafi einhverntíma verið eign hans. Jóhannes R. Jóhannsson, lögmaður aðstandenda þeirra sem fórust þegar Harpa strandaði á Skarfaskeri haustið 2005, segist engan trúnað leggja á það að Jónas hefði selt Hörpuna í byrjun árs 2006. Hann segir alla þá sem hlýddu á mál Jónasar fyrir dómi hafa lagt þann skilning í orð hans að hann væri eigandi Hörpu á þeim tíma. Jóhannes bendir á að þar fyrir utan hafi Jónas farið með alla málsaðila og sýnt bátinn þegar málið var fyrir héraðsdómi. „Ég átti löng samtöl við Jónas um hvort og hvernig væri hægt að gera við Hörpu." Jóhannes segir að á þeim tíma hafi öllum skilist að Jónas væri eigandinn og að hann hyggðist gera bátinn upp sjálfur. Harpa var tekin í löggeymslu í október 2006 eftir að dómur féll í máli gegn Jónasi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hins vegar var ekki farið fram á kyrrsetningarkröfu áður en málið fór fyrir dóm. „Ef Jónas vill sýna fram á það með einhverjum gögnum að hann hafi verið búinn að selja bátinn áður en hann var settur í löggeymslu þá er honum velkomið að koma þeim á skrifstofu mína, hann veit hvar þær eru til húsa," segir Jóhannes R. Jóhannsson að lokum.
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira