Hið ógurlega hernaðarleyndarmál Íslands Óli Tynes skrifar 17. september 2007 14:16 Tölvumynd af nýja íslenska varðskipinu. Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future) Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future)
Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira